Laufey Helga
:)

6. Apríl til 10. Apríl.

Á mánudaginn vorum við ennþá í páskafríi.

Á miðvikudaginn var ég veik.

Á fimmtudaginn  horfðium við á nokkrar stuttmyndir um hvernig við (mannfólkið) förum illa með jörðina og að mennirnir þurfa á náttúrunni að halda en náttúran þarf ekki fólkið. Það var mjög flott að sjá hversu vel þessar myndir voru gerðar en í þeim tala frægir leikarar fyrir ákveðin fyrirbæri. Við horfðum á blómin, hafið og regnskógana. Það sem ég lærði af myndinni um:

  • Blómin var það að með einu blómi er hægt að tjá svo margar tilfinningar, að blóm væru vanmetin og að ef að það væru enginn blóm á jörðinni væri lítið sem ekkert líf á jörðinni.
  • Hafið var að það er sjór sem umlykur meiri hlutann af jörðinni og að við mengum sjóinn svo mikið en erum þá í rauninni að Vímenga matinn okkar. Svo erum við líka að raska miklu með því að menga og ekki bara í sjónum heldur alls staðar. Það sem ég man mest eftir er þegar að „sjórinn“ segir að ef við þurfum á honum að halda en ef að hann þarf okkur ekki og sér engin not fyrir okkur þá geti hann hreinlega látið okkur hverfa, bara sísvona.
  • Regnskógarnir eða bara skógarnir sögðu okkur aðallega frá því að ef að þeir myndu deyja, þá myndum við deyja. En afhverju? Vegna þess að tré búa til súrefni.

Svo gerðum við krossglímu eftir blóma- og regnskógamyndina.

Fréttir.

Vísbemding um að vatn sé á Mars.

Hvalirnir ferðast þvert yfir Kyrrahafið.

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply