Laufey Helga
:)

Mánudagurinn 30. nóvember

Á mánudaginn vorum við að skoða fréttir, spjalla um allt á milli himins og jarðar og tala meira um himinngeiminn.

Þriðjudagurinn 1. desember

Á þriðjudaginn var ég ekki í skólanum en ég held að að hafi verið stöðvavinna.

Fimmtudagurinn 3. desember

Á fimmtudaginn vorum við í tölvum að vinna kynningarverkefnið okkar og ég hélt áfram með sólina. Það gekk bara ágætlega.

Sólin

  • Stjarna í miðju sólkerfinu.
  • Ein af 200 milljörðum sólstjarna í vetrarbrautinni okkar.
  • Hún er í 26 þúsund ljósára fjarlægð frá miðju vetrarbrautarinnar.
  • 150 milljón km frá jörðinni. (eins og að keyra 1.500.000 sinnum til Reykjavíkur frá Flúðum)
  • Meðalstór stjarna.
  • Um 109 jarðir kæmust fyrir í röð þvert yfir hana.
  • Langstærst í okkar sólkerfi.
  • Inniheldur 99,9% massa alls sólkerfisins.
    Heimild fyrir glósum: Stjörnnufræðivefurinn-Sólin

Mynd af sólinni við hliðiná hinum reikistjörnunum

solkerfid-staerdarsamanburdurHeimild

 

 

Leave a Reply