Laufey Helga
:)

Við fengum heimaverkefni en það var að taka mynd af rafmagnstöflunni okkar og merkja inn lekaliðann. Ég á heima í frekar gömlu húsi og er með gamla töflu sem er með postulíns öryggi en engum lekaliða. Til þess að slá út heima þarf að skrúfa út hvert öryggi fyrir sig en lekaliðinn fyrir okkar hús er í öðru húsi á bænum.

Taflan okkar

lekaliður-heima

Heima hjá ömmu og afa er nýrri tafla og hjá þeim er lekaliðinn hér.

lekaliður-amma-og-afi

 

Leave a Reply