Laufey Helga
:)

Mánudagur 27. febrúar

Á mánudaginn vorum við í 10. bekk ekki í skólanum vegna starfskynninga. Ég fór í Þjóðleikhúsið og það var mjög gaman.

Þriðjudagur 28. febrúar

Á þriðjudaginn notuðum við tímann í það að gera glærukynningu sem fjallaði um starfskynninguna okkar.

Fimmtudagur 2. mars

Á fimmtudaginn var fyrsti tíminn í nýjum helkk en nýi hlekkurinn fjallar um Ísland. Þar erum við að fara að læra um nánast allt sem tengist t.d. jarðfræði, líffræði og náttúruvernd á Íslandi. Í þessum tíma fengum við hugtakakort en vorum svo bara að tala um allskonar sem tengist jarðfræðinni og töluðum m.a. um það hvernig móberg myndast en það myndast þegar eldgos verða í vatni.

Við töluðum líka aðeins um Kerlingarfjöll en þau eru úr líbaríti (ljósu) en hrafntinnur eru líka úr líbaríti (svörtu) en ástæðan fyrir litamuninum er að bergið myndast ekki við sömu aðstæðurnar.

4981971087_18fb19b545_b240px-ObsidianOregon
Mynd 1 Kerlingarfjöll                                Mynd 2 Hrafntinna

Fréttir

Skutu nashyrning í dýragarði

Eitt af hverjum fjórum börnum deyr vegna mengunar

Heimildir

Mynd 1

Mynd 2

Leave a Reply