Samfélagsfræði, hugtök

Hér set ég inn hugtök sem ég og hópurinn minn áttum að skilgreina, gera ljósmyndamaraþon um og finna fréttir tengdar hugtökunum.  Hópur: Ragnheiður, Hanniba og Einar Ágúst. Þetta er hluti af lokamati.

Allsherjarþing SÞ

Á þessu þingi hittast leiðtogar aðildaríkja SÞ og funda. Þetta þing var sett af stað árið 1945. Þetta var við loka heimstyyrjaldarinnar númer tvö. Þá hittust allar þjóðirnar sem áttu aðil að SÞ og ákváðu hvað SÞ ætti að standa fyrir. Þingið hefur lítil völd og má rifta þeirra samþykktir af aðildaríkjunum. Á þessu þingi fær hvert ríki eitt atkvæði.

Frétt:

Sundrung á meðal leiðtoga heimsins

Mynd:

allsgerjarting

Mannréttindi

Mannréttindi eru grundvallarréttindi sem allir eiga að fá og það er ekki hægt að taka þau af þeim. Mannréttindi eru alþjóðleg og er þannig tryggð. Mannréttindi eru óháð lit, trú, þjóðerni eða kyni.

Frétt:

Ömurlegt afmæli

Mynd:

mannrett

Alþjóðalögregla

Það á í raun segja að SÞ sé eins konar alþjóðalögregla vegna þess að þau sjá um að allir fái sín réttindi. Þó hefur þátttaka SÞ verið gagngrýnd vegna þesa að þær mega ekki hafa meiri áhrif en aðildaríkin leyfa.

Frétt:

Ekki fundust fréttir nema í röngu samhengi.

Mynd:

altjodarl

Neitunarvald

Það þýðir að það sé hægt að standa í vegi fyrir að lög séu látin gilda. Þeir sem hafa neitunarvald eru til dæmis forsetar. Dæmi um þegar forseti hefur notað neitunarvald sitt  var þegar Ólafur Ragnar samþykkti ekki lögin um að Ísland ætti að borga Icesave. Þau lög fóru í gegnum Alþingi en Ólafur neitaði. Þá var efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu.

Frétt:

Hin djúpa verkfærakista forsetans

Mynd:

nei

Jafnrétti

Þegar jafnt á yfir alla að ganga óháð lit, þjóðerni, trú eða kyni. Þegar hugtakið jafnrétti kemur til sögunnar er oft hugsað um minnihlutahópa. Hugtakið er mjög vítt og nær yfir mikið. Jafnréttindi og mannréttindi eru náskyld hugtök. Dæmi um jafnrétti er þegar það er enginn launamismunur milli kynjanna.

Frétt:

Skiptar skoðanir um afnám húsmæðraorlofs

Mynd:

jafnr

Tjáningarfrelsi

Í 19. grein mannréttindayfirlýsingu SÞ stendur að allir hafi rétt á því að segja eða skrifa sínar skoðanir án þess að það sé hægt að hindra eða stinga inní steininn fyrir það. Dæmi um þegar fólki hefur verið svipt tjáningarfrelsi sínu var þegar rússnenska pönkhljómsveitin Pussy Riot voru með gjörning í dómkirkju í Moskvu í . Þær voru stöðvaðar eftir hálfa mínútu. Svo var birt myndband af gjörningnum. Sama ár voru þrjár konur í hljómsveitinni handteknar og kærðar. 17. ágúst 2012 voru þær svo dæmdar til þess að sæta tveggja ára refsivistar í vinnubúðum. Eftir þetta voru yfrivöld í rússlandi harðlega gagngrýnd. Dómurinn var til marks um það að það ríkti ekki málfrelsi í Rússlandi og til þess að sýna þegnum landsins að svona viðgengist ekki.

Fréttir:

Hæstiréttur braut gegn tjáningarfrelsi Steingríms

Mynd:

tjaningarfr

Friðargæslusveitir SÞ

Þriðji aðili sem aðstoðar við að halda deilum í skefjum milli landa og reynir að aðstoða við að leysa þessar delur og að halda vopnahléi. Friðargæslusveitir eru í raun herafli undir stjórn SÞ og eru verkefni þeirra sett í gang af Öryggisráðinu. Íslendingar hafa lagt fram friðargæsluliða í Bosníu og Kosovó.

Frétt:

Mistekist að stöðva þjóðernishreinsanir

Mynd:

friðar

Þjóðarréttur

Reglur sem eru með bindandi gildi í lögskiptum ríkja og líka réttarreglur sme gilda um hvernig starfsemi alþjóðastofnanna á að vera.

Frétt:

Óskiljanleg ákvörðun stjórnvalda

Mynd:

tjodar

Lifandi lýðræði

Þegar fólk ræður yfir lífum sínu sjálft og þegar á að taka ákvarðanir er efnt til atkvæðagreiðslu, þannig það er ekki einhver einn se ræður eða bara hópur fólks. í lýðræðisríkjum er forseti.

Frétt:

Fyrstu kosiningarnar

Mynd:

lydaraedi

Heimildir:

Fréttir:

mbl.is

Myndir:

Ragnheiður, Hannibal og Einar

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 6, hlekkur 6

SÍÐASTA BLOGGIÐ MITT Í FLÚÐASKÓLA!

Þetta mun vera síðasta bloggið vegna lokamats sem er að byrja.

ÞRIÐJUDAGURINN 18. APRÍL

Á þriðjudaginn var fyrirlestur og við fengum glósur. Fyrirlesturinn var um æxlunarkerfi mannsins, hvernig börn verða til. Atriðin sem við fórum yfir voru:

 • Kynlaus æxlun(mítósa)
 • Kynæxlun(meiósa)
 • Effin fimm

-Fíll

-Fugl

-Fífill

-Fiðrildi

-Fiskur

 • Líffæri æxlunarkerfisins

-Kynkirtlar

-Rásir

-Aukakirtlar

-Stuðningslíffæri

 • Líffæri æxlunarkerfis karla

-Pungur

-Eistu

-Rásir

-Aukakirtlar

-Getnaðarlimur

 • Líffæri æxlunarkerfis kvenna

-Eggjastokkar

-Eggjaleiðarar

-Leg

-Leggöng

-Brjóst

 • Sæði
 • Leg
 • Eggmyndun
 • Æxlunarhringurinn
 • Tíðahringur
 • Getnarður
 • Meðganga
 • Okruma
 • Kímblaðra
 • Frumfósturstig
 • Fylgjan
 • Seinni stig fósturþroska
 • Utanlegsfóstur
 • Ófrjósemi

Sumt af þessum atriðum var svolítið svipað og í erfðafræði, en þar lærðum við um mítósu(kynlaus æxlun) og meiósu(kynæxlun).

FRÉTTIR 

Fundu 8 múmíur 3.500 ára hvelfingu

Vökvi sem örgar þyngdarlögmálinu

Snjallsímabörn sofa minna

HEIMILDIR

mbl.is

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 5, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 27.MARS

Á mánudaginn byrjuðum við í verkefni þar sem að við áttum að fjalla um orku. Við áttum að gera glærukynningu og ég var með Helgu í hóp. Við byrjuðum á kynningunni kkar sem var um sólarorku. Við byrjuðum að skipuleggja okkur og vinnan í þeim tímanum skilaði miklu og allt gekk vel, enda var gott aðgengi að upplýsingum.

ÞRIÐJUDAGURINN 28. MARS

Á þriðjudaginn hélt vinnan svo áfram og okkur gekk bara ansi vel.

FIMMTUDAGURINN 30. MARS 

Á fimmtudaginn áttu við svo að flytja kynninguna. Það gekk bara vel að kynna en kynningin var soldið löng en við lögðum mikla vinnu í þetta og ég er ansi sátt með afraksturinn. Við urðum að vinna mikið utan skólanns en þetta gekk samt allt upp.

FRÉTTIR

Einn milljarður jarðarbúa reykir

Mölflugur herja á gamla muni

HEIMILDIR 

mbl.is

 

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 4, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 20. MARS

Á mánudaginn var ekki tími vegna þes að það var dans. Við lærðum að dans mambó og það var bara frekar skemmtilegt.

ÞRIÐJUDAGURINN 21. MARS

Á þriðjudaginn var fyrirlestur um orkugjafa og virkjanakosti. Við fórum meðal annars yfir hvernig vatnsafl og vindorka er virkjað, við fórum líka yfir kosti og galla þess að virkja með vatns-og vindorku. í tímanum tók ég niður þessar glósur:

 • SI Kerfið er það sem að við notum á Íslandi – Km °c
 • Afl = Nm/s = J/s = W
 • Watt – KW = 10 í þriðja veldi

– MW = 10 í sjötta veldi

– GW = 10 í níunda veldi

– TW = 10 í tólfta veldi

 • Vegalengd = m
 • Kraftur = N
 • Vinna = Nm = J

FIMMTUDAGURINN 23. MARS

Á mánudaginn notuðum við tímann til þess að gera Mystery Skype. Við vorum að skypea við krakka alltaðar af Norðurlöndunum og við áttum að finna út hvar þau væru staðsett bara með því að spyrja já og nei spurninga. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni.

FRÉTTIR

Fundu heilastarfsemi eftir andlát

Magnað flug í gegnum norðurljósin

Var T-rex blíður elskhugi?

HEIMILDIR

mbl.is

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 3, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 13. MARS

Í þessum tíma var nearpod kynning um lífríki Íslands. Við fórum yfir gróður-og veðurfar Íslands, við skoðuðum líka ástæðuna fyir því að það er svona mikill fiskur við landið. Það er vegna þess að við landið mætast Norður-Atlandshafsstraumurinn og Golfstraumurinn, en það er líka vegna þess að það er löng strandlínan enda mikið af fjörðum. Við fórum líka yfir náttúruna, Gyða minntist þá á nokkur hugtök sem við höfðu lært áður en þau eru:

Samhjálp – báðar gagn

Gistilífi – önnur gagn

Sníkjulífi – önnur gagn og hin ógagn

Fléttur eru einstaklega gott dæmi um samhjálp, en dæmi um fléttur eru:

Skófir

Þörungar – ljóstillifun

Sveppir – efni, vatn

ÞRIÐJUDAGURINN 14. MARS

Á þriðjudaginn var bara hálfur tími vegna starfamessu í FSU. Það se við fórum yfir í tímanum voru fuglar, en fuglarnir eru eitt að því sem gera landið okkar svo sérstakt. Á Íslandi er til dæmis lang stærsti stofn heiðargæsarinnar hér á landi. Gyða sagði okkur svo frá því að við drápum síðasta geirfuglinn. Svo fórum við á starfskynninguna en hún vara bara skemmtileg. Pabbi minn var með kynningu á sínu starfi sem var mjög flott. Mitt markmið á þessrai kynningu var að safna eins mörgum bæklingum og ég gæti til þess að kann möguleikana.

FRÉTTIR 

Höfðu 80 risaeðluegg á brott með sér

Minni dýr vegna hlýnunnar jarðar

HEIMILDIR

mbl.is

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 2, hlekkur 6

Í þessari vikur voru samræmd könnunarpróf þannig við náðu bara einum tíma:

MÁNUDAGURINN 6. MARS

Á mánudaginn var umræðutími en við töluðu meðal annars um Helga Pje og Guðumd Kjartansson frá Hruna en þeir gerðu merkar uppgvötvanir.

Hér fyrir neðan eru linkar um þá félagana:

Dr Helgi Pjeturson

Guðmundur Kjartansson frá Hruna

FRÉTTIR OG MYNDBÖND

Eldgos á Íslandi 2014

Fjöldi skjálfta við Herðubreið í nótt

HEIMILDIR

youtube.com 

Dabb

mbl.is

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 1, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 27. FEBRÚAR

Á mánudaginn var ekki tími vegna þess að ég var á starfskynningu í Þjóðleikhúsinu. Kynningin var mjög skemmtileg og ég lærði mikið um Þjóðleikhúsið. Ég hitti mikið af frægum leikurum en þetta var allt mjög skemmtilegt fólk.

ÞRIÐJUDAGURINN 28. FEBRÚAR

Á þriðjudaginn fengum við að nota tímann í að gera kynningu um starfskynninguna í Þjóðleikhúsinu.

FIMMTUDAGURINN 2. MARS

Á fimmtudaginn byrjuðum við í nýjum hlekk sem er um Ísland. Landið okkar er ansi merkilegt þegar kemur að náttúrunni okkar enda er landið draumaland jarðfræðingsins. í hlekknum munum við læra um jarð- og líffræði Íslands en líka um náttúruvernd og þess háttar. Við ræddum mikið um hvernig fjöll úr móbergi myndast.

Hér er eitt frægt móbergsfjall sem heitir Herðubreið.

Herdubreid1

STAÐREYND DAGSINS

Hrafntinna, baggalútur og ljóst líbarít er sama berg en það er myndað við mismunadi aðtæður.

HEIMILDIR

Mynd 1 Wikimedia Commons

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Árshátíðarvikan

Þessi vika fór mest í árshátíðarvinnu, sem er ástæðan fyrir því að það var enginn náttúrufræðitími.

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 4, hlekkur 2

Ég missti af öllum náttrúfræðitímum þessarar viku vegna veikinda. Því hef ég ekkert til að blogga um að þessu sinni.

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 3, hlekkur 5

MÁNUDAGURINN 6. FEBRÚAR

Á mánudaginn var nearpod kynning um rafrásir og straumrásir.

rafrasir

ÞRIÐJUDAGURINN 7. FEBRÚAR

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Ég var með Helgu í hóp og við gerðum spurningablað og sv fórum við á aðra stöð þar sem átti að búa til rafrás.

hér er spurningarblaðið:

stodvavinna1stodvavinna2

hér er svo rafrásin:

rafras1rafras2

kveikt á rofanum                         slökkt á rofanum

FIMMTUDAGURINN 9. FEBRÚAR

Á fimmtudaginn fórum við yfir hvernig segulmagn virkar.

FRÉTTIR

416 grindhvalir strandaðir á grynningum

Krybbuhljóð gætu heyrt sögunni til

HEIMILDIR

mbl.is

Posted in Óflokkað | Leave a comment