Monthly Archives: september 2014

Vika 5, hlekkur 1

MÁNUDAGURINN 22. SEPTEMBER Á mánudaginn fórum við yfir frumur. Við gerðum hugtakakort og fórum yfir hugtökin um frumur. Í seinni tímanum kynntum við okkur hvernig veðrið verður árið 2050. Það var mjög áhugavert að sjá hvernig það yrði og hámarkshitinn … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Vika 4, hlekkur 1

MÁNUDAGURINN 15. SEPTEMBER Á mánudaginn prófuðum við nýtt forrit sem heitir Nearpod. Í Nearpod skoðum við glærur og þurfum að skila stuttum verkefnum inn í leiðinni. Við áttum t.d. að teikna fæðuvef og fæðukeðju. Fæðukeðja er þannig að það sést … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Fimmtudagurinn 10. september

Á fimmtudaginn var ekki tími vegna þess að það voru margir sem fengu að fara á móti safninu þannig við horfðum á Braveheart. Braveheart fjallar um baráttu Skota um sjálfstæði og aðal kallinn heitir William Wallice.

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Miðvikudagurinn 10. september

Á miðvikudaginn fórum við út í skóg. Í skóginum gerðum við nokkur verkefni. Við gerðum t.d. verkefni um lífverur í skóginum og áttum að flokka þær í flokka og við gerðum líka eitt verkefni þar sem við áttum að fara … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Mánudagurinn 8. september

Á mánudaginn var glærusýning. Í glærusýningunni var farið yfir hugtakið vistfræði. Orðið vistfræði er dregið af grísku orðinu oikos sem þýðir hús, heimili, íverustaður og orðinu logia sem þýðir fræði. Við fengum glærur á blaði með allskonar hugtökum sem tengjast … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Miðvikudagurinn 27. ágúst

Á miðvikudaginn lærðum við um vistkerfi. Við byrjuðum á því að skrifa á hugtakakortið okkar um neytendur, sundrendur, frumframleiðendur og fleira. Við teiknuðum einnig fæðupíramída, fæðuvef og margt fleira. Seinna í tímanum fórum við út og kyntum okkur vistkerfið á … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Bloggið mitt :)

Fimmtudagurinn 4.september 2014 Í dag lærði ég að blogga. Bloggið mitt mun vera um hvað ég læri í náttúrufræði. Þessi vetur mun held ég án efa vera mjög skemmtilegur og góð áskorun að byrja svona blogg.

Posted in Óflokkað | Leave a comment