Vika 3, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 13. MARS

Í þessum tíma var nearpod kynning um lífríki Íslands. Við fórum yfir gróður-og veðurfar Íslands, við skoðuðum líka ástæðuna fyir því að það er svona mikill fiskur við landið. Það er vegna þess að við landið mætast Norður-Atlandshafsstraumurinn og Golfstraumurinn, en það er líka vegna þess að það er löng strandlínan enda mikið af fjörðum. Við fórum líka yfir náttúruna, Gyða minntist þá á nokkur hugtök sem við höfðu lært áður en þau eru:

Samhjálp – báðar gagn

Gistilífi – önnur gagn

Sníkjulífi – önnur gagn og hin ógagn

Fléttur eru einstaklega gott dæmi um samhjálp, en dæmi um fléttur eru:

Skófir

Þörungar – ljóstillifun

Sveppir – efni, vatn

ÞRIÐJUDAGURINN 14. MARS

Á þriðjudaginn var bara hálfur tími vegna starfamessu í FSU. Það se við fórum yfir í tímanum voru fuglar, en fuglarnir eru eitt að því sem gera landið okkar svo sérstakt. Á Íslandi er til dæmis lang stærsti stofn heiðargæsarinnar hér á landi. Gyða sagði okkur svo frá því að við drápum síðasta geirfuglinn. Svo fórum við á starfskynninguna en hún vara bara skemmtileg. Pabbi minn var með kynningu á sínu starfi sem var mjög flott. Mitt markmið á þessrai kynningu var að safna eins mörgum bæklingum og ég gæti til þess að kann möguleikana.

FRÉTTIR 

Höfðu 80 risaeðluegg á brott með sér

Minni dýr vegna hlýnunnar jarðar

HEIMILDIR

mbl.is

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *