Vika 4, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 20. MARS

Á mánudaginn var ekki tími vegna þes að það var dans. Við lærðum að dans mambó og það var bara frekar skemmtilegt.

ÞRIÐJUDAGURINN 21. MARS

Á þriðjudaginn var fyrirlestur um orkugjafa og virkjanakosti. Við fórum meðal annars yfir hvernig vatnsafl og vindorka er virkjað, við fórum líka yfir kosti og galla þess að virkja með vatns-og vindorku. í tímanum tók ég niður þessar glósur:

  • SI Kerfið er það sem að við notum á Íslandi – Km °c
  • Afl = Nm/s = J/s = W
  • Watt – KW = 10 í þriðja veldi

– MW = 10 í sjötta veldi

– GW = 10 í níunda veldi

– TW = 10 í tólfta veldi

  • Vegalengd = m
  • Kraftur = N
  • Vinna = Nm = J

FIMMTUDAGURINN 23. MARS

Á mánudaginn notuðum við tímann til þess að gera Mystery Skype. Við vorum að skypea við krakka alltaðar af Norðurlöndunum og við áttum að finna út hvar þau væru staðsett bara með því að spyrja já og nei spurninga. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni.

FRÉTTIR

Fundu heilastarfsemi eftir andlát

Magnað flug í gegnum norðurljósin

Var T-rex blíður elskhugi?

HEIMILDIR

mbl.is

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *