Vika 5, hlekkur 6

MÁNUDAGURINN 27.MARS

Á mánudaginn byrjuðum við í verkefni þar sem að við áttum að fjalla um orku. Við áttum að gera glærukynningu og ég var með Helgu í hóp. Við byrjuðum á kynningunni kkar sem var um sólarorku. Við byrjuðum að skipuleggja okkur og vinnan í þeim tímanum skilaði miklu og allt gekk vel, enda var gott aðgengi að upplýsingum.

ÞRIÐJUDAGURINN 28. MARS

Á þriðjudaginn hélt vinnan svo áfram og okkur gekk bara ansi vel.

FIMMTUDAGURINN 30. MARS 

Á fimmtudaginn áttu við svo að flytja kynninguna. Það gekk bara vel að kynna en kynningin var soldið löng en við lögðum mikla vinnu í þetta og ég er ansi sátt með afraksturinn. Við urðum að vinna mikið utan skólanns en þetta gekk samt allt upp.

FRÉTTIR

Einn milljarður jarðarbúa reykir

Mölflugur herja á gamla muni

HEIMILDIR 

mbl.is

 

 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *