Vika 6, hlekkur 6

SÍÐASTA BLOGGIÐ MITT Í FLÚÐASKÓLA!

Þetta mun vera síðasta bloggið vegna lokamats sem er að byrja.

ÞRIÐJUDAGURINN 18. APRÍL

Á þriðjudaginn var fyrirlestur og við fengum glósur. Fyrirlesturinn var um æxlunarkerfi mannsins, hvernig börn verða til. Atriðin sem við fórum yfir voru:

 • Kynlaus æxlun(mítósa)
 • Kynæxlun(meiósa)
 • Effin fimm

-Fíll

-Fugl

-Fífill

-Fiðrildi

-Fiskur

 • Líffæri æxlunarkerfisins

-Kynkirtlar

-Rásir

-Aukakirtlar

-Stuðningslíffæri

 • Líffæri æxlunarkerfis karla

-Pungur

-Eistu

-Rásir

-Aukakirtlar

-Getnaðarlimur

 • Líffæri æxlunarkerfis kvenna

-Eggjastokkar

-Eggjaleiðarar

-Leg

-Leggöng

-Brjóst

 • Sæði
 • Leg
 • Eggmyndun
 • Æxlunarhringurinn
 • Tíðahringur
 • Getnarður
 • Meðganga
 • Okruma
 • Kímblaðra
 • Frumfósturstig
 • Fylgjan
 • Seinni stig fósturþroska
 • Utanlegsfóstur
 • Ófrjósemi

Sumt af þessum atriðum var svolítið svipað og í erfðafræði, en þar lærðum við um mítósu(kynlaus æxlun) og meiósu(kynæxlun).

FRÉTTIR 

Fundu 8 múmíur 3.500 ára hvelfingu

Vökvi sem örgar þyngdarlögmálinu

Snjallsímabörn sofa minna

HEIMILDIR

mbl.is

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *