Hér set ég inn hugtök sem ég og hópurinn minn áttum að skilgreina, gera ljósmyndamaraþon um og finna fréttir tengdar hugtökunum. Hópur: Ragnheiður, Hanniba og Einar Ágúst. Þetta er hluti af lokamati.
Allsherjarþing SÞ
Á þessu þingi hittast leiðtogar aðildaríkja SÞ og funda. Þetta þing var sett af stað árið 1945. Þetta var við loka heimstyyrjaldarinnar númer tvö. Þá hittust allar þjóðirnar sem áttu aðil að SÞ og ákváðu hvað SÞ ætti að standa fyrir. Þingið hefur lítil völd og má rifta þeirra samþykktir af aðildaríkjunum. Á þessu þingi fær hvert ríki eitt atkvæði.
Frétt:
Sundrung á meðal leiðtoga heimsins
Mynd:
Mannréttindi
Mannréttindi eru grundvallarréttindi sem allir eiga að fá og það er ekki hægt að taka þau af þeim. Mannréttindi eru alþjóðleg og er þannig tryggð. Mannréttindi eru óháð lit, trú, þjóðerni eða kyni.
Frétt:
Mynd:
Alþjóðalögregla
Það á í raun segja að SÞ sé eins konar alþjóðalögregla vegna þess að þau sjá um að allir fái sín réttindi. Þó hefur þátttaka SÞ verið gagngrýnd vegna þesa að þær mega ekki hafa meiri áhrif en aðildaríkin leyfa.
Frétt:
Ekki fundust fréttir nema í röngu samhengi.
Mynd:
Neitunarvald
Það þýðir að það sé hægt að standa í vegi fyrir að lög séu látin gilda. Þeir sem hafa neitunarvald eru til dæmis forsetar. Dæmi um þegar forseti hefur notað neitunarvald sitt var þegar Ólafur Ragnar samþykkti ekki lögin um að Ísland ætti að borga Icesave. Þau lög fóru í gegnum Alþingi en Ólafur neitaði. Þá var efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu.
Frétt:
Hin djúpa verkfærakista forsetans
Mynd:
Jafnrétti
Þegar jafnt á yfir alla að ganga óháð lit, þjóðerni, trú eða kyni. Þegar hugtakið jafnrétti kemur til sögunnar er oft hugsað um minnihlutahópa. Hugtakið er mjög vítt og nær yfir mikið. Jafnréttindi og mannréttindi eru náskyld hugtök. Dæmi um jafnrétti er þegar það er enginn launamismunur milli kynjanna.
Frétt:
Skiptar skoðanir um afnám húsmæðraorlofs
Mynd:
Tjáningarfrelsi
Í 19. grein mannréttindayfirlýsingu SÞ stendur að allir hafi rétt á því að segja eða skrifa sínar skoðanir án þess að það sé hægt að hindra eða stinga inní steininn fyrir það. Dæmi um þegar fólki hefur verið svipt tjáningarfrelsi sínu var þegar rússnenska pönkhljómsveitin Pussy Riot voru með gjörning í dómkirkju í Moskvu í . Þær voru stöðvaðar eftir hálfa mínútu. Svo var birt myndband af gjörningnum. Sama ár voru þrjár konur í hljómsveitinni handteknar og kærðar. 17. ágúst 2012 voru þær svo dæmdar til þess að sæta tveggja ára refsivistar í vinnubúðum. Eftir þetta voru yfrivöld í rússlandi harðlega gagngrýnd. Dómurinn var til marks um það að það ríkti ekki málfrelsi í Rússlandi og til þess að sýna þegnum landsins að svona viðgengist ekki.
Fréttir:
Hæstiréttur braut gegn tjáningarfrelsi Steingríms
Mynd:
Friðargæslusveitir SÞ
Þriðji aðili sem aðstoðar við að halda deilum í skefjum milli landa og reynir að aðstoða við að leysa þessar delur og að halda vopnahléi. Friðargæslusveitir eru í raun herafli undir stjórn SÞ og eru verkefni þeirra sett í gang af Öryggisráðinu. Íslendingar hafa lagt fram friðargæsluliða í Bosníu og Kosovó.
Frétt:
Mistekist að stöðva þjóðernishreinsanir
Mynd:
Þjóðarréttur
Reglur sem eru með bindandi gildi í lögskiptum ríkja og líka réttarreglur sme gilda um hvernig starfsemi alþjóðastofnanna á að vera.
Frétt:
Óskiljanleg ákvörðun stjórnvalda
Mynd:
Lifandi lýðræði
Þegar fólk ræður yfir lífum sínu sjálft og þegar á að taka ákvarðanir er efnt til atkvæðagreiðslu, þannig það er ekki einhver einn se ræður eða bara hópur fólks. í lýðræðisríkjum er forseti.
Frétt:
Mynd:
Heimildir:
Fréttir:
mbl.is
Myndir:
Ragnheiður, Hannibal og Einar