Vika 8

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn kláruðum við umræðurnar síðan í síðustu viku og í lok tímans fengum við heimaprófið.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn fengum við tvöfaldan tíma til að vinna í heimaprófinu. Ég náði að komast langt með heimaprófið í þessum tíma en ég átti nokkur dæmi eftir.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var ekki tími afþví það var Dagur Íslenskrar Tónlistar og við vorum allan tímann að syngja með hinum krökkunum í skólanum. Og við náðum ekki að gera neitt í tímanum

FRÉTTIR

Fallegur risaeðluhali

Hlýustu desemberdagar

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 7

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn vorum við að ræða um ýmis hugtök fóstureyðingar, siðfræði o.fl.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn áttum við að vera með umræðutíma. Við átt.m að velja okkur hugtök frá töflunni eða ef að við hefðum eitthvað í huga tengt efninu sem við erum í. Ég valdi fóstureyðingar en hugtökin sem voru í boði voru t.d. erfðagallar, genabanki, Downs heilkenni, Alzheimer o.fl. Við fengum fyrri tímann í að lesa um hugtökin og kynna okkur þau betur. Í seinni tímanum settum við borðin saman og einn kynnti hugtakið sig og svo ræddum við um það

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn héldum við svo áfram með umræðutímann og ég byrjaði á að kynna mitt hugtak og svo kynntu flestir sitt hugtak en það náðu ekki allir að klára.

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 6

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var fyrirlestur um erfðatækni

ÞRIÐJUDAGURÁ þriðjudagur vorum við aftur í tölvuverinu í fyrri tímanum að skoða vefsíðurnar erfðir.is og hugtök inná Bækling frá Landspítalanum. Í seinni tímanum gerðum við svo hugtakakort úr þessu sem við erum búinn að læra um t.d.

 • DNA
 • Gen
 • Blóðflokkar (A, B, AB, O)
 • Arfgerð (Bókstafir)
 • Svipgerð (Útlit)
 • Arfgerð
 • Arfhreinn

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var ekki tími afþví vorum í menningarferð í Reykjavík þar sem við fórum m.a. á Alþingi Unga Fólksins. Við fórum líka í Laugardalslaugina og Kringluna. Við enduðum ferðina á að fara í leikhús á Djöflaeyjunna.

FRÉTTIR

Geta blindir bragðað ljós?

Hybrid dýr

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 5

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var fyrirlestratími og töluðum líka mikið saman. Við ræddum um fréttir og fl.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn var líka fyrirlestratími fyrsta tíman. En við skoðuðum aðalega bara fréttir. Í seinni tímanum fengum við að æfa okkur fyrir könnunina sem átti að vera á fimmtudaginn.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var könnun úr erfðafræði í Nearpod. Við máttum nota hugtakakort og glósur og mér gekk alveg ágætlega í þessari könnun

Fréttir

Ofurmáni

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 4

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn fórum við yfir blóðflokkana A, B, AB og O. A, B og AB er ríkjandi yfir O. Algengsti flokkurinn á Íslandi er O.

ÞRIÐJUDAGUR

Á Þriðjudaginn var aftur stöðvavinna í sama og við vorum í síðas

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við niðri í tölvuveri í blóðgjafa leiknum og fl. Mér fannst blóðgjafaleikurinn mjög hjálplegur og hann hjálpaði mér verulega mikið í að skilja betur.

Lag

Planet earth eðla

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 3

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn vorum við að halda áfram að tala um hugtökinn sem við vorum að tala um í síðustu viku.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn á þriðjudaginn var stöðvavinna í erfðafræði. Ég, Einar Ágúst og Gummi gerðum aðeins meira í sjálfsprófinu en við kláruðum það ekki. Og síðan gerðum við stöðina sem við erum með spjöld og erum að læra betur um hugtökin.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var tölvutími og við vorum að gera nokkur verkefni t.dað lesa texta og svara honum svo og að horfa á einhver önnur myndbönd. Og skoðuðum líka vefinna Gen.is og Erfdir.is

FRÉTTIR

Táningur dæmdur í fangelsi

DNA

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 2

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var ekki náttúrufræðitími afþví það var vetrarfrí

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn ver heldur ekki tími afþví það var vetrarfrí.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn var fyrirlestrartími. Við lærðum mörg ný hugtök um erfðafræði t.d Arfhreinn og Arfblendin og Ríkjandi og Víkjandi. Ég náði nokkurnveginn að læra flest af þessu en ég er samt ekki kominn með allt á hreint.

HUGTÖK

 • DNA
 • Litningar
 • Gen
 • Arfgerð
 • Arfhreinn
 • Arfblendinn
 • Svipgerð
 • Ríkjandi
 • Víkjandi
 • Erfðir

Gyða fór með okkur yfir þessi hugtök í tímanum

FRÉTTIR

Mengun

Categories: hlekkur 2 | Leave a comment

Vika 1

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn var upprifjun á nýjum hlekk sem er erfðafræði. Og rifjuðum upp líffæri í frumum plantna og dýra.

ÞRIÐJUDAGUR

Á þriðjudaginn var Gyða ekki þannig að við fengum tíma til að blogga og undirbúa okkur fyrir ensku próf.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn fengum við að vera í tölvum og blogga. Á meðan gátum við farið til Gyðu og fengið einkannirnar úr kynningunni og könnuninni, en ef við vorum búin að blogga gátum við líka farið í stöðvavinnu sem Gyða setti inná Flúðaskóla síðuna.

Myndaniðurstaða fyrir frumur

Fréttir

Misheppnuð lending á Mars

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Hlekkur 1 – Yfirlit

Í þessum hlekk vorum við tala um hvernig við berum ábyrgð á hlýnun jarðar og súrnun sjávar. Og hvað við gætum gert til að bæta úr gróðurhúsaáhrifum með því til dæmis að endurnýta og nota vistvænni bíla. En fyrsta bloggið var um Danmörk

Við gerðum t.d. kynningu um hvað við getum gert. Við fengum hugtök úr hlekknum og áttum að gera kynningu um það ég fékk Náttúruhamfarir.

Við fórum tvisvar í tvöfaldan stöðvavinnutíma. Við tókum líka könnun úr hlekknum.

Myndaniðurstaða fyrir global warming

Við byrjuðum svo á upprifjun á erfðafræði.

Og erum að fara að byrja á Erfðafræði hlekk

 

Categories: Óflokkað | Leave a comment

Vika 6

MÁNUDAGUR

Á mánudaginn vorum við að  að kynna verkefnin okkar, ég kláraði kynninguna mína í þessum tíma.

ÞRIÐJUDAGUR

Á  þriðjudaginn kláruðu svo þeir seinustu að kynna verkefnið sitt. Eftir það fórum við í Alías okkar hópur vann ekki en Laufey, Ragnheiður og Einar Á unnu þetta  með miklum munum.

FIMMTUDAGUR

Á fimmtudaginn vorum við að gera könnun í tölvuverinu og ég ver næstum búinn að klára þegar tíminn var búinn svo ég ætlaði að klára þegar ég kom heim en það save-aðist ekki.

FRÉTTIR

Gamla lauginn

Myndband

Categories: Óflokkað | Leave a comment