Í vetur horfðum við á Bandaríska heimildarmynd um 5 ungmenni sem höfðu orðið fyrir alvarlegu einelti.

Það var fjallað um stelpu sem vildi vera strákur og var samkynhneigð og var ekki tekin inn í sammfélagið vegna trúar á sammfélaginu og fordómadnir voru svo miklir, en hún átti góðan vinahóp sem stóð með henni í gegnum allt og líka foreldrar hennar.

Mest var samt fjallað um strák sem var með stóra munn og var kallaður „Fish face“ og var mikið lagður í einelti vegna þess hann reyndi að eignast vini en þá var honum bara hótað og hann var bara eitthverngveginn búin að sætta sig við það. Foreldar hans voru eiginlega bara nokkuð sama í fyrstu og voru ekkert að gera mikið í eineltinu sem hann varð fyrir dags daglega og voru að tala um að systir hans gæti lent í einelti út af honum. Konan í skólanum gerði heldur ekki rass og var eins og hún væri að reyna gera eh en var samt alveg sama og pabbi hans sagði að hann yrði bara ða læra sjálfsvörn.

Það voru líka tveir srtrákar sem fjallað var um sem hengdu sig vega alvarlegts eineltis.

Svo var einnig fjallað um stelpu sem var búin að ganga í gegnum mikið einelti og fékk ein daginn nóg og tók með sér byssu í rútuna á leið í skólan og gerði þá hrædda sem voru að leggja hana í einelti, hún fór í unglingafangelsi fyrir þetta og svo í sálfræðimeðferð.

Allt þetta var útaf alvarlegu einelti.

Stoppum einelti og verðum góð við hvort annað!

Leave a comment

Þetta er síðasta bloggið mitt í náttúrufræði í flúðaskóla sem þýðir bara eitt menntaskóli! jeii! og heldur betur að styttast í endan á því sem byrjaði í ,,gær“ 😉

Siðustu viku vorum við að glósa og undirbúa okkur fyrir lokapróf með Gyðu.

Ég var að leika mér eh á netinu og rakst á frétt sem með fylgdi myndband, sem gerði mér heldur betur billt bið!

Zahra Aboutalib and her Sleeping Baby!

Það var kona í Afríku landi sem hafði gengið með barn í 46 ár! sem ég hélt að væri ómögulegt og alveg út í hött! en svo reyndist vera að barnið hafi verið utanlegs svo hún hefði aldrei getað eignast barnið eðlilega og hafði bara farið heim af spítalanum því hún vildi ekki keisaraskurð sem hefið verið eina lausnin til að eiga barnið. En svo hefur barnið bara dáið og konan ekkert pælt meira í því fyrr en eftir 46 ár! hvernig er það hægt spyr ég bara?  En svo eftir þessa 46 ára meðgöngu fékk hún svaðalega verki í magan og farið með hana á spítala og þar komið í ljós að hún bæri barn undir belti og ekkert annað um að ræða en að skera konuna upp og taka barnið eftir 46 ára meðgöngu!

Hér er Fréttin! 

Og myndbandið

 

 

Leave a comment

Á mánudaginn var frí í skólanum því það var 1 apríl, annar í páskum.
Á þriðjudaginn kláruðum við kynningarnar á glærusýningunum sem við vorum að gera í hópa vinnuni (sem ég gleymdi að blogga um)  það tók ekki nema 20 mín, svo fórum við bara í tölvuver og vorum í leikjum sem tengjast mannslíkamanum og flestir leikirnir voru svoleiðis að við áttum að raða beinagrindinni eða líffærunum á réttan stað í líkamanum.
En allavega ég var með Antoni í hóp og við vorum með Ónæmiskerfið.
Leikirnir 

Áhugaverða fréttir!

Stærðin skiptir máli

Dregur úr heilaáföllum

Kónguló á stærð við mannsandlit  

Aðgangur að neyðarpillu skal óheftur 

 Laukur er BANEITRAÐUR -en forðar okkur frá flensu

 
 

Leave a comment

Í síðustuviku var Gyða veik svo við vorum ekki að gera neitt. En annar erum við byrjuð í nýjun hlekk um rafmagn.

Rafmagn

 • Rafmagn er í öllum hlutum.
 • Rafmagn hefur alltaf verið til.
 • Rafmagn til fyrir tilstilli öreinda atóma.
 • Rafmagn gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.

Rafmagnstaflan heima hjá mér.

Frá vinstri.
Tengill bílskúr 3x16A
Ljós gangi
Tengill þvottahúsi
Uppþvottarvél
Tengill Þvottahúsi
Tengill þvottahúsi
Ljós eldhúsi
Tengill bílageymsla
Ljós stofa
Tengill hiti
Ljós þvottaherbergi. Gangi WC
Ljós herbergi
Til vara
Eldavél
Ljós og tenglar bílskúr.

Fyrir neðan. frá vinstri.
Hvísl útihús
Lekaliði.

Þessi tafla er svona eins konar fjarstíring á rafmagn húsins. Með þessari töflu er hægt að stjórna því hvort rafmagnið sé úti eða inni.

 

Leave a comment

Í tímanum í dag vorum við í tölvuveri að klára stöðvavinnuna sem við byrjuðum á í gær.

Við vorum í leikjum um rafmgn.

phet-forrit á þessari síðu máttum við bara ráða hvaða leik við fórum í og leisa þrautir og svar spurningum og læra um rafmagn.

rafmagnsæfing Hér áttu við að tengja saman og draga hluti til og sjá hvaða áhrif rafmagngerir og svöruðum svo spurningum um hvern og einn þátt sem var í leiknum.

BBC og rafmagn Hér átti að tengja saman og svara spurningum um rafmagn.

Leave a comment

Á meðan bekkjasystkyni mín voru í vísindavöku var ég í hálskirtlatöku þar sem ég var búin að vera meira og minna veik í 2 og hálft ár. Með króníska hálsbólgu og hita.

Hákskirtla takan mín! 

Ég fór þann 10 jan í þessa aðgerð ég var mætt á sjúkrahúsið á Selfossi kl 08:00 um morgunin þar fékk ég rúm og armband með nafninu mínu kennitölu og heimilisfangi og þar var ég mæld hæð, þyngd og blóðþrystingu allt út á svæfinguna að gera. Svo þurfti ég að býða og býða og fór ekki í aðgerðina fyrr en 11:30 og þá var ég keyrð inn á gang og svo lagðist ég á skurðarborðið og þar byrjaði svæfingarlæknirinn á að spreya deifingarspreyi á hendina á mér og svo var sett svona hjarsláttar mælir á vísifingur á hægrihendi. Svo byrjaði hann á því að binda  gúmíhanska efst á hendina á mér en það kom engin æð.. Svo hann sló mig í hendina þéttingsfast og ekkert gerðist svo hann ákvað að stinga í vonar um að fynna æð en ekkert fanns ekki einu sinni eftir 4 stungur í olbogabótina og 3 í handabakið og ætlaði hann þá að færa sig yfir á hina hendina en ég bað til guðs um að það kæmi æð svo ég þyrfti ekki að ganga í gegnum það sama á hinni hendini! Og viti menn! hún kom þessi blessaða æð! Svo ég fékk stungu númer 5 í hendina og loks í æð. Svo svimaði mig smá og ég man ekki meir. Svo vaknaði ég og man lítið en var að drepast í hálsinum og hendinni þá var ég komin með verkjalyf í æð og sofnaði aftur. Svo vaknaði ég aftur og fékk vatn og verkjalyf í æð. Þá var ég komin með vökva í æð og fékk frostpinna og varð bara nokkuð hress eftir nokkra skamta af verkjalyfjum og nóg að vatni. Svo strax nokkrum tímum eftir aðgerðina fékk ég að borða. Svo um nóttina gat ég lítið sofið af verkju því annardagurinn var hreint helvíti! En þá er gott að hafa góðar hjúkkur og nóg að vatni og verkjalyfjum. Svo fékk ég að fara heim daginn eftir.

 

 

 

 

Hvað eru hálskirtlar? 

Hálskirtlar eru gamalt heiti á líffærum úr eitilvef sem heita réttu nafni gómeitlur en eru einnig nefndir kverkeitlur. Eitlur tilheyra ónæmiskerfi líkamans og taka því þátt í vörnum hans gegn sýklum.

Eitlur eru alls fimm, tvær gómeitlur, tvær nefeitlur og ein kokeitla, og raða þær sér í hring í kokinu. Eitlurnar liggja þétt upp að slímhúð á ákveðnum stöðum í nefholi og kverkum og eru staðsettar þannig að eitilfrumur í þeim geti náð sýklum á leið inn í líkamann með fæðu og lofti sem við öndum að okkur.

Við störf sín geta eitlur sýkst og við fáum eitlubólgu. Sýkist eitla oft gerir hún meiri skaða en gagn og getur þá þurft að fjarlægja hana. Hinar eitlurnar sem eftir eru sinna þá hennar störfum að mestu leyti. Þess vegna getum við verið án þeirra þótt betra sé að hafa eitlurnar allar.

Heimild Texti : Vísindavefurinn.

[tonsil.jpg]

Heimild mynd

Myndband þar sem er sýnt úr hálskirtlatöku

 

Leave a comment

 

 

 

 

 

Leave a comment

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk um Jarðfræði, Skoðuðum námsmat og fengum glósur og Gyða hélt fyrirlestur. :) á Þriðjudaginn og miðvikudaginn var ég veik svo ég fór til læknis og það kom í ljós að ég væri með ónýta hálskirtla og þarf að fara í hálskirtlatöku eftir áramót.

Við erum að fara að skrifa ritgerð við máttum velja okkur efni, ég valdi Eldgos ég ætla að skrifa alment um íslensku eldgosin og ætla að fjalla um Eldgosið í Heimaey sem aðal umfjöllunarefni.

Hvað er Hrafntinna? 

,,Berg og steindir eru yfirleitt því smákornóttari sem þau hafa storknað hraðar. Hrafntinna myndast þannig við frekar hraða kælingu kísilríkrar kviku með lágt gasinnihald. Algengast er að hún myndist í svokölluðum „súrum“ gosum (það er þegar kísilrík kvika kemur upp á yfirborð jarðar) með litla sprengivirkni. Slík gos kallast troðgos og mynda hraungúla. Hrafntinnan myndast við jaðrana, en meginhluti hraungúlanna er þó yfirleitt kristallað rhýólít.

Á Íslandi finnst mest af hrafntinnu í Hrafntinnuskeri og Hrafntinnuhrauni á Torfajökulssvæðinu og á Hrafntinnuhrygg við Kröflu. Hrafntinna finnst einnig á flestum rhýólítsvæðum landsins, en yfirleitt í mjög litlum mæli.“

Heimild mynd

Heimild texti 

 

Leave a comment

Í öðrum Mannréttindafræði tímanum vorum við að spila ólsen ólsen, þá var búið að tala við nokkrar stelpur sem áttu að gera það sem þær fengu um t.d. var Hugrún reglusmiður hún átti að breyta reglnum t.d. ef þú ætlaðir að breyta með 8 þá þurftiru að breyta í hjarta ef það var hjarta 8 og sjá hvernig við hinar mundum bregðast við og það fór útí rifrildi sem það átti að gera.. 😉 Gulla var svindlarin og tók bara hálfan búnkan í staðin fyrir 3 spil. Áslaug var ákærandin hún var sú sem stóð alltaf með Hugrúnu og þegar hún var að breyta reglunum. :) þetta var skemmtilegasti timin að mínu mati 😀

Í vetur erum við búnar að vera að læra alment um Mannréttindafræði. Mannréttindafræði er réttur manst t.d. það er mannréttindi að fá að borða og að ganga í skóla eiga góða fjölskyldu. Foréttindi eru t.d. að fá nammi og kökur og að fá að fara í bíó. :)

Leave a comment

Á mánudaginn var fyrirlestu hjá Gyðu, Á Þriðjudaginn var stöðvavinna um Erfðafræði við unnum tvö og tvö saman í hóp ég var með Hafdísi :)

Hvað er Erfðarfræði?

 • Erfðafræði fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma.
 • Tengist t.d. frumulíffræði, þroskunarfræði og þróunarfræði.
 • Nýtist í flokkunarfræði.

Gregor Mendel

 • Faðir Erfðarfræðinar.
 • Munkur sem gerði tilraunir með ræktun garðertuplantna.
 • Vissi ekkért um litninga eða gen.
 • Mátti ekki kenna náttúrufræði.
 • Dó ánþess að fá viðurkenningu fyrir verk sín.

Tilraunir Mendels

 • Eftir margendurteknar tilraunir vissi Mendel a’ ef hann lét hreinræktaðar hávaxnar og hreinræktaðar lágvaxnar plöntur æxlaðist saman fengi hann aðeins hávaxnar afkvæmisplöntur.
 • Sterkari eiginleikinn kallast ríkjandi
 • Sá eiginleiki sem virðist hverfa víkjandi.

Ríkjandi – Víkjandi

 • Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum.
 • H fyrir háan vöxt plantna.
 • Vikjandi gen eru tákn með lágstöfum,
 • h fyrir lágan vöxt plantna.

Tilgáta Mendes

 • Hvor foreldrisplanta hefur eitt par af erfðaþáttum (genapar)
 • Einstaklingar sem hafa eins gen fyrir tiltekið einkenni, t.d. HH eða hh, kallast kynhreinir eða arfhreinir.
 • Einstaklingar sem hafa ólík gen fyrir tiltekið einkenni, t.d. Hh, kallast kynblendingar eða arfblendinir.

Rannsóknir á DNA

 • James D. Watson og Francis Crick hlutu nábelsverðlaunin árið 1962 fyrir að útskýra uppbyggingu DNA.
 • Rannsóknir á DNA hafa leitt til framfara t.d. með ræktun á nytjaplöntum og húsdýrum og ný lyf hafa verið fundin upp.
 • DNA uppgötvaðist vegna vinnu Gregors Mendel seint á 19 öld.

Lykill erfðanna

 • Erfðaeiginleikar eru varðveittir í litningum
 • Litningar eru þráðlaga frumulíffæri í kjarna frumu
 • í venjulegri líkamsfrumu eru litningarnir í pörum
 • Litningar skiptast í margar erfðaeiningar sem kallast gen.
 • íhverju geni eru upplýsingar um myndun prótína.

DNA og prótínmyndun

 • Upplýsingar í DNA sameindum eru táknaðar með fjórum bókstöfum. Röð bókstafanna felur í sér hvað amínósýrur raðast saman í myndun mismunandi prótína.
 • prótín geta m.a. verið byggingarefni, boðefni eða ensím
 • Gen eru misvirk í frumum og þess vegna eru frumugerðirnar misjafnar, en allar frumur í sama einstaklingi hafa sama DNA mengið.

Samsæt gen

 • Gen eru alltaf í pörum sem kallast genasamsætur
 • Annað genið er frá móður og hitt frá föður
 • Við samruna kynfrumna fá afkvæmin gen fyrir tiltekinn eiginleika frá sitt hvoru foreldrinu.
 • Gen fyrir tiltekinn eiginleika frá öðru foreldrinu er í tilteknu sæti á öðrum litningnum.
 • Gen fyrir sama eiginleikann frá hinu foreldrinu er í sama sæti á hinum litningnum.

Arfgerð – svipgerð

 • Svipgerð er greinilegt, oftast sjáanlegt einkenni lífveru. Hvernig arfgerðin kemur fram.
 • Arfgerð genauppbygging lífverunnar. Hvað gen hún er með til að stjórna einkennum. Er hún arfhrein gagnvart eiginleikum (t.d. HH) eða arfblendin (Hh).

 

 

 

 

 

Heimild Mynd

Leave a comment