Á Miðvikudaginn vorum við að skoða lauk í smásjá ég var með Hafdísi í hóp við byrjðum á því að skoða tilbúið síni í smásjá og læra aðeins á hana svo tókum við örðunt lag af lauk og setum á burðargler og svo dropa yfir síðan setum við þekjugler yfir og þrístum í smá stund.

Á föstudaginn vorum við að gera verkefni í smásjá.

Fjölgun Veira  

 • Veirur fjölga sér aðeins í lifandi frumum.
 • Veira fjölgar sér þannig að hún festir sig á hýsilinn og sprautar erfaefni sínu inn í hann.
 • Prótínhjúpurinn verður eftir fyrir utan hýsillinn.
 • Erfðaefnin tengjast erfðaefni hýsilsins og tekur yfir stjórninni.
 • Húsillinn framleiðir efni í nýjar veirur þangað til hann er orðinn fullur af nýjum veirum og að endingu springur.

Dreifikjörnungar

 • Dreifikjörnungar eru aðeins ein fruma
 • Dreifikjörnunar hafa engan kjarna og erfðaefnið er dreift um frymið þá skortir líka ýmis frumulíffæri
 • Allir dreifikjörnungar eru gerlar.

Fjölgun gerla

 • Gerlar fjölga sér með skiptingu.
 • ef aðstæður versna að einhverju leiti geta gerlar myndað um sig dvalagró, sem er kúlu eða egglaga og er úr sterkri varnarhimnu.
 • Þegar aðstæður batna síðan á ný breytist dvalargróið aftur í gerli.

Skaðsemi gerla

 • Gerlar eru einnig oft til óþarfar.

                     –  Spilla matvælum menga drykkjarvatn, valda sjúkdómum spilla uppskeru.

 • Gerlar eigar sök á mörgum sjúkdómum

                      –  Hálsbólgu, lungnabólgu, kóleru, barnaveiki, stífkrampa og fleiru.

Heimildi fengir úr glærum.

 

 

Heimild

 

 

 

 

 

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *