Linkur af  Frétt

Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, ákvað að gera aftökuhlé í landinu í kjölfar mikils þrýstings, meðal annars frá 1.566 félögum í sms-aðgerðaneti Íslandsdeildar Amnesty International. Áður hafði hann ákveðið að allir fangar á dauðadeild yrðu teknir af lífi fyrir miðjan september og voru 9 fangar teknir af lífi í ágúst.

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *