Á mánudainn var Gyða  með fyrirlestur og svo á miðvikudaginn var stöðvavinna ég var með Jóhanni í hóp.

Mismunandi gerð fruma

 • Dreifkjörnungar
 • Einfaldar frumur án kjarna
 • Heilkjörnungar
 • frumur með kjarna
 • skipt í
 • Frumbjarga lífverur
 • áfrumbjarga lífverur

Litningar

 • Grannir þræðir sem fljóta um í kjarnanum
 • stýra starfsemi frumunnar
 • miðla erfðaeiginleikum hennar til nýrrar frumu

Míkósa

 • Kynlaus æxlun – hver og ein fruma skiptir sér í tvær nákvæmlega eins frumur
 • Efni kjarnans tvöfaldast – Jafnskipting (míkósa)

Meiósa

 • Kynæxlun – tvær frumur mynda eina, sáðfruma og eggfruma sameinast, kallast frjóvgun
 • kynfrumur myndast við rýriskiptingu (meiósa)
 • Mynda kynfrumur með helmingi færri litninga en móðurfruman 23 í stað 46.

Heimild

 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *