Á mánudaginn var fyrirlestu hjá Gyðu, Á Þriðjudaginn var stöðvavinna um Erfðafræði við unnum tvö og tvö saman í hóp ég var með Hafdísi :)

Hvað er Erfðarfræði?

 • Erfðafræði fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til afkvæma.
 • Tengist t.d. frumulíffræði, þroskunarfræði og þróunarfræði.
 • Nýtist í flokkunarfræði.

Gregor Mendel

 • Faðir Erfðarfræðinar.
 • Munkur sem gerði tilraunir með ræktun garðertuplantna.
 • Vissi ekkért um litninga eða gen.
 • Mátti ekki kenna náttúrufræði.
 • Dó ánþess að fá viðurkenningu fyrir verk sín.

Tilraunir Mendels

 • Eftir margendurteknar tilraunir vissi Mendel a’ ef hann lét hreinræktaðar hávaxnar og hreinræktaðar lágvaxnar plöntur æxlaðist saman fengi hann aðeins hávaxnar afkvæmisplöntur.
 • Sterkari eiginleikinn kallast ríkjandi
 • Sá eiginleiki sem virðist hverfa víkjandi.

Ríkjandi – Víkjandi

 • Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum.
 • H fyrir háan vöxt plantna.
 • Vikjandi gen eru tákn með lágstöfum,
 • h fyrir lágan vöxt plantna.

Tilgáta Mendes

 • Hvor foreldrisplanta hefur eitt par af erfðaþáttum (genapar)
 • Einstaklingar sem hafa eins gen fyrir tiltekið einkenni, t.d. HH eða hh, kallast kynhreinir eða arfhreinir.
 • Einstaklingar sem hafa ólík gen fyrir tiltekið einkenni, t.d. Hh, kallast kynblendingar eða arfblendinir.

Rannsóknir á DNA

 • James D. Watson og Francis Crick hlutu nábelsverðlaunin árið 1962 fyrir að útskýra uppbyggingu DNA.
 • Rannsóknir á DNA hafa leitt til framfara t.d. með ræktun á nytjaplöntum og húsdýrum og ný lyf hafa verið fundin upp.
 • DNA uppgötvaðist vegna vinnu Gregors Mendel seint á 19 öld.

Lykill erfðanna

 • Erfðaeiginleikar eru varðveittir í litningum
 • Litningar eru þráðlaga frumulíffæri í kjarna frumu
 • í venjulegri líkamsfrumu eru litningarnir í pörum
 • Litningar skiptast í margar erfðaeiningar sem kallast gen.
 • íhverju geni eru upplýsingar um myndun prótína.

DNA og prótínmyndun

 • Upplýsingar í DNA sameindum eru táknaðar með fjórum bókstöfum. Röð bókstafanna felur í sér hvað amínósýrur raðast saman í myndun mismunandi prótína.
 • prótín geta m.a. verið byggingarefni, boðefni eða ensím
 • Gen eru misvirk í frumum og þess vegna eru frumugerðirnar misjafnar, en allar frumur í sama einstaklingi hafa sama DNA mengið.

Samsæt gen

 • Gen eru alltaf í pörum sem kallast genasamsætur
 • Annað genið er frá móður og hitt frá föður
 • Við samruna kynfrumna fá afkvæmin gen fyrir tiltekinn eiginleika frá sitt hvoru foreldrinu.
 • Gen fyrir tiltekinn eiginleika frá öðru foreldrinu er í tilteknu sæti á öðrum litningnum.
 • Gen fyrir sama eiginleikann frá hinu foreldrinu er í sama sæti á hinum litningnum.

Arfgerð – svipgerð

 • Svipgerð er greinilegt, oftast sjáanlegt einkenni lífveru. Hvernig arfgerðin kemur fram.
 • Arfgerð genauppbygging lífverunnar. Hvað gen hún er með til að stjórna einkennum. Er hún arfhrein gagnvart eiginleikum (t.d. HH) eða arfblendin (Hh).

 

 

 

 

 

Heimild Mynd

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *