Á mánudaginn var frí í skólanum því það var 1 apríl, annar í páskum.
Á þriðjudaginn kláruðum við kynningarnar á glærusýningunum sem við vorum að gera í hópa vinnuni (sem ég gleymdi að blogga um)  það tók ekki nema 20 mín, svo fórum við bara í tölvuver og vorum í leikjum sem tengjast mannslíkamanum og flestir leikirnir voru svoleiðis að við áttum að raða beinagrindinni eða líffærunum á réttan stað í líkamanum.
En allavega ég var með Antoni í hóp og við vorum með Ónæmiskerfið.
Leikirnir 

Áhugaverða fréttir!

Stærðin skiptir máli

Dregur úr heilaáföllum

Kónguló á stærð við mannsandlit  

Aðgangur að neyðarpillu skal óheftur 

 Laukur er BANEITRAÐUR -en forðar okkur frá flensu

 
 

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *