Í vetur horfðum við á Bandaríska heimildarmynd um 5 ungmenni sem höfðu orðið fyrir alvarlegu einelti.

Það var fjallað um stelpu sem vildi vera strákur og var samkynhneigð og var ekki tekin inn í sammfélagið vegna trúar á sammfélaginu og fordómadnir voru svo miklir, en hún átti góðan vinahóp sem stóð með henni í gegnum allt og líka foreldrar hennar.

Mest var samt fjallað um strák sem var með stóra munn og var kallaður „Fish face“ og var mikið lagður í einelti vegna þess hann reyndi að eignast vini en þá var honum bara hótað og hann var bara eitthverngveginn búin að sætta sig við það. Foreldar hans voru eiginlega bara nokkuð sama í fyrstu og voru ekkert að gera mikið í eineltinu sem hann varð fyrir dags daglega og voru að tala um að systir hans gæti lent í einelti út af honum. Konan í skólanum gerði heldur ekki rass og var eins og hún væri að reyna gera eh en var samt alveg sama og pabbi hans sagði að hann yrði bara ða læra sjálfsvörn.

Það voru líka tveir srtrákar sem fjallað var um sem hengdu sig vega alvarlegts eineltis.

Svo var einnig fjallað um stelpu sem var búin að ganga í gegnum mikið einelti og fékk ein daginn nóg og tók með sér byssu í rútuna á leið í skólan og gerði þá hrædda sem voru að leggja hana í einelti, hún fór í unglingafangelsi fyrir þetta og svo í sálfræðimeðferð.

Allt þetta var útaf alvarlegu einelti.

Stoppum einelti og verðum góð við hvort annað!

Leave a comment

There are no comments yet.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *