Category Archives: Náttúrufræði

Þetta er síðasta bloggið mitt í náttúrufræði í flúðaskóla sem þýðir bara eitt menntaskóli! jeii! og heldur betur að styttast í endan á því sem byrjaði í ,,gær“ 😉 Siðustu viku vorum við að glósa og undirbúa okkur fyrir lokapróf … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn var frí í skólanum því það var 1 apríl, annar í páskum. Á þriðjudaginn kláruðum við kynningarnar á glærusýningunum sem við vorum að gera í hópa vinnuni (sem ég gleymdi að blogga um)  það tók ekki nema 20 mín, … Continue reading

Leave a comment

Í síðustuviku var Gyða veik svo við vorum ekki að gera neitt. En annar erum við byrjuð í nýjun hlekk um rafmagn. Rafmagn Rafmagn er í öllum hlutum. Rafmagn hefur alltaf verið til. Rafmagn til fyrir tilstilli öreinda atóma. Rafmagn … Continue reading

Leave a comment

Í tímanum í dag vorum við í tölvuveri að klára stöðvavinnuna sem við byrjuðum á í gær. Við vorum í leikjum um rafmgn. phet-forrit á þessari síðu máttum við bara ráða hvaða leik við fórum í og leisa þrautir og svar … Continue reading

Leave a comment

Á meðan bekkjasystkyni mín voru í vísindavöku var ég í hálskirtlatöku þar sem ég var búin að vera meira og minna veik í 2 og hálft ár. Með króníska hálsbólgu og hita. Hákskirtla takan mín!  Ég fór þann 10 jan … Continue reading

Leave a comment

         

Leave a comment

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk um Jarðfræði, Skoðuðum námsmat og fengum glósur og Gyða hélt fyrirlestur. á Þriðjudaginn og miðvikudaginn var ég veik svo ég fór til læknis og það kom í ljós að ég væri með ónýta … Continue reading

Leave a comment

Á mánudaginn var fyrirlestu hjá Gyðu, Á Þriðjudaginn var stöðvavinna um Erfðafræði við unnum tvö og tvö saman í hóp ég var með Hafdísi Hvað er Erfðarfræði? Erfðafræði fjallar um erfðir lífvera um það hvernig eiginleikar berast frá lífveru til … Continue reading

Leave a comment

Á mánudainn var Gyða  með fyrirlestur og svo á miðvikudaginn var stöðvavinna ég var með Jóhanni í hóp. Mismunandi gerð fruma Dreifkjörnungar Einfaldar frumur án kjarna Heilkjörnungar frumur með kjarna skipt í Frumbjarga lífverur áfrumbjarga lífverur Litningar Grannir þræðir sem … Continue reading

Leave a comment

Á Miðvikudaginn vorum við að skoða lauk í smásjá ég var með Hafdísi í hóp við byrjðum á því að skoða tilbúið síni í smásjá og læra aðeins á hana svo tókum við örðunt lag af lauk og setum á burðargler … Continue reading

Leave a comment