Á mánudainn var Gyða  með fyrirlestur og svo á miðvikudaginn var stöðvavinna ég var með Jóhanni í hóp.

Mismunandi gerð fruma

 • Dreifkjörnungar
 • Einfaldar frumur án kjarna
 • Heilkjörnungar
 • frumur með kjarna
 • skipt í
 • Frumbjarga lífverur
 • áfrumbjarga lífverur

Litningar

 • Grannir þræðir sem fljóta um í kjarnanum
 • stýra starfsemi frumunnar
 • miðla erfðaeiginleikum hennar til nýrrar frumu

Míkósa

 • Kynlaus æxlun – hver og ein fruma skiptir sér í tvær nákvæmlega eins frumur
 • Efni kjarnans tvöfaldast – Jafnskipting (míkósa)

Meiósa

 • Kynæxlun – tvær frumur mynda eina, sáðfruma og eggfruma sameinast, kallast frjóvgun
 • kynfrumur myndast við rýriskiptingu (meiósa)
 • Mynda kynfrumur með helmingi færri litninga en móðurfruman 23 í stað 46.

Heimild

 

Leave a comment

 

Linkur af  Frétt

Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, ákvað að gera aftökuhlé í landinu í kjölfar mikils þrýstings, meðal annars frá 1.566 félögum í sms-aðgerðaneti Íslandsdeildar Amnesty International. Áður hafði hann ákveðið að allir fangar á dauðadeild yrðu teknir af lífi fyrir miðjan september og voru 9 fangar teknir af lífi í ágúst.

Leave a comment

Nú er ég að fara nota þess bloggsíðu í Mannréttindafræði. :)

Leave a comment

Á Miðvikudaginn vorum við að skoða lauk í smásjá ég var með Hafdísi í hóp við byrjðum á því að skoða tilbúið síni í smásjá og læra aðeins á hana svo tókum við örðunt lag af lauk og setum á burðargler og svo dropa yfir síðan setum við þekjugler yfir og þrístum í smá stund.

Á föstudaginn vorum við að gera verkefni í smásjá.

Fjölgun Veira  

 • Veirur fjölga sér aðeins í lifandi frumum.
 • Veira fjölgar sér þannig að hún festir sig á hýsilinn og sprautar erfaefni sínu inn í hann.
 • Prótínhjúpurinn verður eftir fyrir utan hýsillinn.
 • Erfðaefnin tengjast erfðaefni hýsilsins og tekur yfir stjórninni.
 • Húsillinn framleiðir efni í nýjar veirur þangað til hann er orðinn fullur af nýjum veirum og að endingu springur.

Dreifikjörnungar

 • Dreifikjörnungar eru aðeins ein fruma
 • Dreifikjörnunar hafa engan kjarna og erfðaefnið er dreift um frymið þá skortir líka ýmis frumulíffæri
 • Allir dreifikjörnungar eru gerlar.

Fjölgun gerla

 • Gerlar fjölga sér með skiptingu.
 • ef aðstæður versna að einhverju leiti geta gerlar myndað um sig dvalagró, sem er kúlu eða egglaga og er úr sterkri varnarhimnu.
 • Þegar aðstæður batna síðan á ný breytist dvalargróið aftur í gerli.

Skaðsemi gerla

 • Gerlar eru einnig oft til óþarfar.

                     –  Spilla matvælum menga drykkjarvatn, valda sjúkdómum spilla uppskeru.

 • Gerlar eigar sök á mörgum sjúkdómum

                      –  Hálsbólgu, lungnabólgu, kóleru, barnaveiki, stífkrampa og fleiru.

Heimildi fengir úr glærum.

 

 

Heimild

 

 

 

 

 

 

Leave a comment

í Vikuni vorum við í stöðva vinnu og tókum tvær kannanir smá upprifjun. Við vorum í Stöðvavinnu um Þjórsárver og Þjórsá líffræði ég var með Jóhanni í hóp.

 

Frumbjarga – Ófrumbjarga 

 • Ljóstillifun
 • Allar Lífverur þurfa orku til að komast af
Sólarorka og Ljóstillifandi plantna.
 • Flest dýr fá orku úr fæðunni sem þau borða.
 • þær lífverur sem geta myndað sína eigin fæðu kallast frumbjarga. Þurfa orku frá sólinni, Koldvíoxið of vatn og geta þá stundað ljóstillifun.
Orkuflæði í vistkerfi.
 • Allar lífveruru þurfa orku til að komast af
 • Uppruna allrar orku má rekja til sólarorkunnar og ljóstillifandi plantana.
 • Flest dýr fá orku úr fæðunni sem þau borða.
                               – Frumframleiðendur
                               – Neytendur
                               – Sundrendur
 • Samlífi byggir á tengslum milli lífvera, þar sem ein lífvera lifir á, í nágrenni við eða jafnvel inni í annari lífveru.
Jafnvægi í Vistkerfi.
 • Í vistkerfi ríkir oftast jafnvægi milli þeirra lífvera sem þar lifa.
 • Ef röskun verður á einum hluta vistkerfisins getur það skapað vanda í öðrum hluta.
 • Algengustu orsakir jafnvægisröskunar eru af völdum náttúrulegra breytinga t.d. náttúruhamfara og vegna umsvifa mannsins.
Þjórsárver 
 • Þjórsárver eru hluti mikilfenglegrar náttúru og landslagsheildar sem er að mestu leyti ósnortin. Víðáttumesta gróðurvin á miðhálendinu.
 • Gróskumiklar og fjölskrúðugar flæðilendur
 • Fjölskrúðugt gróðurfar
 • Mestu varpstöðvar heiðargæsarinnar í heimi!
Rústir
 • Rústir eru sérkennilegar sífreramyndanir í jarðvegi sem geta orðið yfir meter að stærð.
 • Rústir, tjarnar og votlendi skapa ólík búsvæði fyrir lífveruru og ein af ástæðum líffræðilegrar fjölbreytni veranna.
Fléttur 
 • Fléttur eru eitt traustasta samlíf lívera í gjörvallu lífríkinu.
 • Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum.
 • Þörungurinn myndar lífræn efni með ljóstillifun.
Heimildir fengar úr glósum…
Heimild af mynd Google.is
Leave a comment

Stöðvavinnan sem við vorum að vinna í tímanum í dag! ég var með Þresti í hóp.

Stöðvavinna Jarðfræði og Vatnasvið Þjórsár

Leave a comment

Í þessari viku vorum að: Á mánudaginn vorum við að gera verkefni í tölvuverinu. Á miðvikudaginn vorum við að leisa gátur og kenningar við vaorum tvo og tvo saman í hóp. Á föstudaginn var kinning hjá kennara og smá spjall því við erum að byrja á nýjum hlekk aem heitir Þjórsá. fengum líka vinnumöppurnar til baka og fórum yfir blog. 😀

í Tímanum í dag vorum við að gera verkefni um Heklu og Þjórdsá.  

1.Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. Öldinni?

 • Hún hefur gosið 7 sinum
 • Hún gaus einu sinni á 20. Öldinni

 

http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1063

2. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

 • Sagt var að  Hekla væri inngangur að helvíti

 

http://www.islandia.is/hamfarir/jardfraedilegt/eldgos/hekla.html

3. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?

 • Hekla er myndur á gossprungum, og þessvegna er það ílangt árið 1947 rifnaði fjallið að endilöngu í upphafi gossins og þá gýs á 4 km langri sprungu.  
Leave a comment

Vísindavaka, Ég var með Áslaugu og Hafdísi bið gerðum popptilraun. Við gerðum tilraun og tókum upp við fengum að gera það í Golfskálanum á Seli.

PoppTilraun

Við gerðum tilraun um hvernig popp bragðast best og er fljótlegast. Við poppuðum í Potti, Orbylgju og Poppvél.

Áhöld. Pottur, poppvél, örbylgju skál, skál, skeiðar og bolla.

Við settum akkurat einn bolla af poppi og fjórar matskeiðar af matarolíu, svo settum við akkurat eina matskeið af poppsalti og venjulegu salti. Svo tókum við tíma hvað var fljótast.

Niðurstöður. Við vorum sammála um það að popp í örbylgju væri best og lang fljótlegast.

Hér er svo myndbandið, http://www.youtube.com/watch?v=sBiAv5N3MOA

Leave a comment

Vikan á Mánudagin vorum við að vinna í glærusiningunum okkar og á miðvikudaginn vorum við að horfa á mynd svo á föstudaginn vorum við að leggjaloka hönd á glærurnar okkar og ég var að fjalla um stjörnumerki.

Hér eru nokkur dæmi um hvað glærusíningin mín fjallar! 😀 

Alment um stjörnumerki. 

Allri himinhvelfingunni er skipt í 88 hluta sem við nefnum stjörnumerki. Hvert stjörnumerki er myndað af litlum stjörnuhópi sem frá jörðu séð, sýnast tiltölulega nálægt hver annarri. Stjörnurnar í merkjunum tengjast yfirleitt ekkért innbyrðis enda er fjarlægðin milli stjarnanna og einnig til þeirra mjög mismunandi. Útlit merkjanna ræðst af hreyfingu þeirra frá ári til árs er agnarlítil og sést yfirleitt ekki með berum augum og því köllum við þær fastastjörnur.

 

Ljónið. 

Ljónið er eitt hinna 88 stjörnumerkja sem þekja himinhvelfinguna. Það er stórt um sig og lendir í 12.sæti þegar stjörnumerkjunum er raðað eftir stærð. Ljónið er áberandi á himninum oá vorin og auðþekkjanlegt. Stjörnurnar í höfði Ljónsins mynda eins konar sigð á himninum sem tiltölulega auðvelt er að finna á himninum talsvert neðan við Karlsvagninn. Sólin gengur leið sína eftir sálbaugnum um stjörnumerkin í dýrahringnum og er í ljóninu seinni part sumars. Ljónið tekur að sjást að kvöldlagi upp úr áramótum og er á kvöldhimninum fram í apríl.

 

Tvíburinn!

Tvíburarnir eru norðan við miðbaug himins og markast ag stjörnumerkjunum Krabbanum í austri. Sólin gengur leið sína eftir sólbaugnum um tvíburana og eru þeir nyrsta stjörnumerkið í dýrahringnum og sjást vel frá Íslandi. Tvíburarnir fara að sjást að kvöldlagi mars. Merkið er áberandi því björtustu stjörnurnar, Kastor og Pollux, eru í hópi 50 skærustu stjarna á næturhimninum. Tvíburamerkið er nokkuð stórt um sig þátt stutt sé á milli tveggja björtustu stjatnanna og lendir það í 17. sæti þegar stjörnumerkjunum er raðað eftir stærð.

 

 Mig langaði að setja inn mynd en tölvan mín er treg og leyfir mér það ekki! :( 

Leave a comment

Á mánudaginn vorum við í tövuveri að gera glærur um efni sem við völdum okkur úr geimnum sem við gerum svo kiningu úr. Á mir vorum við í stövavinnu og ég var með Gullu í hóp. Á föstudaginn vorum við ahorfa á mynd um geiminn og  sjónauka Galileós Galileis.

Ný sín á himininn!

Í þúsundir ára voru augun einu tækin sem menn bjuggu yfir til að kanna alheiminn. Þegar sjónaukinn kom til sögunnar gerbreyttist það. Í dag byggja stjörnufræðingar risasjónauka á fjarlægum fjallstindum á heiðskírustu stöðum heims til þess að grípa daufar ljóseindir frá fjarlægustu, tilkomumestu og elstu fyrirbærum sem vitað er um. Útvarpssjónaukar safna ógreinilegu tísti og hvískri utan úr geimnum. Vísindamenn hafa meira að sega sent sjónauka á braut um jörðina langt út fyrir truflandi áhorf lofthjúps. Og útsýnið hefur verið stórkostlegt.

Stærðin skiptir máli!

Á næturnar aðlagast augun myrkrinu. Sjáöldrin breikka og hleypur meiri ljósi inn í augun. Það þýðir að þú getur séð daufari stjörur.

Handan jarðar!

Hubble geimsjónauki NASA og ESA er langþekktasti sjónauki sögunnar. Og skal engan undra. Hubblessjónaukinn hefur bylt nánast öllum sviðum stjarnvísinda. Spegill Hubblessjónaukans er heldur lítill á nútímamælikverða, aðeins um 2,4 metrar í þvermál, en staðsetning hans er einstök.

Tækni kemur til bjargar!

Upp úr miðri 20. öldinni varð mönnum smám saman ljóst að hægt var að smíða stærri sjónauka, þökk sé nýrri tölvutækninni. :)

Leave a comment