hlekkur 6 vika 4.

Mánudagur 17 mars.

við vorum að vinna í forriti sem heitir Nearpod í Ipad. og það er rosalega sniðugt forrit sem gerir fyrirlestra miklu skemmtilegri. nearpod virkar þannig að gyða hefur Ipad og tengir hann við ipadana okkar og svo sendir hún glærur og glósur og myndir og myndbönd og svo það skemmtilegasta að hún getur búið til lítill verkefni tengt glærunum og látið okkur leysa þau. og verkefnin eru mismunandi, það getur t.d verið krossaspurningar eða teikna inná mynd o.fl. svo í seinni tímanum þá áttum við að svara nokkrum spurningum.

Fimmtudagur 20 mars.

við vorum aftur að skoða glósur og glærur og vinna verkefni í nearpod svo tíminn var eiginlega bara allveg eins og mánudagurinn nema við fórum ekki í tölvuver í seinni tímanum.

Fréttir

Ein mesta uppgötvun stjarnvísindanna

Náttúruhamfarir af mannavöldum

 

 

 

Hlekkur 4 vika 3

Mánudagurinn 3 febrúar

Á mánudaginn vorum við með stutta upprifjun upp úr efninu sem við erum búin að læra og svo skoðuðum við blogg.

 

Fimmtudagurinn 6. febrúar

Á fimmtudaginn fórum við í stutta könnun upp úr hlekknum.  ég fékk 5.0. eftir könnunin fengum við matið okkar úr vísindavökunni. svo fórum við í verkefnavinnu og svo skoðuðum við blogg.

Fréttir.

Fyrsti svarti Afríkubúinn út í geim

Ipod sigrar Shaun White

Nýjustu iPhone verða með stærri skjá

Áfengisneysla helsta dánarorsökin

á mánudaginn var venjulegur og við fórum bara yfir glærusýningu og skoðuðum myndbönd um rafmagn.

 

á fimmtudaginn var stöðvavinna. ég og águst vorum saman í hóp  og við fórum á eftirfarandi stöðvar:

Stöð 1

á stöð eitt fórum við á síðu sem heitir PHET og þar eru margir leikir sem tengjast rafmagni.

Stöð 2

á stöð tvö fórum við inná BBC og rafmagn og spilupum leik sem að snérist um að reyna að kveikja á ljósaperu með mismunandi hlutum.

Stöð 4

á þessari stöð lásum við fróðleik um rafmagn.

Stöð 15

á þessari stöð fórum við inná landsvirkjun.is og skoðuðum vef um vindmyllurnar.

 

fréttir

Vatnsdrykkirnir eyða líka glerungi

Ísing gæti myndast á vegum

Bullitt-bíllinn upp á nýtt

 

hlekkur 3 vika 1

Mánudaginn 20. janúar

Við sýndum verkefnin okkar í vísindavökunni.

Fimmtudaginn 23. janúar

Við byrjuðum á nýjum hlekk! Þessi hlekkur verður um eðlisfræði. við fengum glósur frá gyðu og svo skrifuðum við niður glósur á hugtakakortið okkar.

fréttir

Flóðbylgja skall á smábátahöfn
NASA rannsakar íslenska jökla
Lyf sem gæti stöðvað útbreiðslu brjóstakrabbameins

 

 

 

VIKA 15! Jól.

á mánudaginn var bara mjög rólegur tími við fórum bar í alias og höfðum það bara „kósy“

á fimmtudaginn gerðum tilraunir með þurrís og það voru nokkrar stöðvar með mismunandi tilraunum. tilraunirnar voru eftirfarandi:

Þurrís og málmur(tónvhíslar)Áhöld: tónhvíslar,þurrís.

Við fengum þurrís í bakka og áttum að þrísta málminum að þurrísnum og þá kom mjög leiðinlegt ískurhljóð. Ég kommst að því að þegar málmurinn er hitaður eikst hljóðið mun mikið en þegar málmurinn kólnar og þurrísin orðin minni minkar hljóðið. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að efnið í málminum gefur meiri þrístin heldur en t.d. plast.

2- Sápukúlur og þurrís: Áhöld: glerbox, þurrís og sápukúlur.

Ég var með þurrís og glerboxi og blés sápukúlum yfir þurrísin. Ef það tókst vel þá myndu sápukúlurnar svífa yfiri þurrísnum í smá stund en að lokum svífa niður á botninn og þar einmitt það sem gerðist hjá mér. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að koltvíoxíð er þyngra en loftið og liftir þeim upp á við.

3- Sápa og þurrís: Áhöld: 2 glös, þurrís, tuska, sápa og heitt vatn.

Við byrjuðum á því að setja þurrís í glas í 2 glös og svo helltum við heitu vatni í eitt og köldu í hitt. Síðan vorum við með tusku sem við vorum búin að dífa ofan í sápu og við renndum henni yfir glösin. og þá komu stórar sápukúlur onná þau. niðurstöðurnar voru að það kom stærri kúla frá heita vatninu.

Vatn, þurrís og blöðrur: Áhöld: tilraunaglös,þurrís,blöðrur.

 Við setum þurrís í nokkur tilraunaglös. Síðan settum við blöðrur yfir þau. tilraunin snérist um hversu fljót blöðrunar blésust upp.

6- Eldur og þurrís:  við kveiktum á eldspýtu og svo fórum við með eldin að ísnum til þess að gá hvernig þurrísin hefur áhrif á eldinn. Niðurstaðan okkar var sú að ísinn kæfir eldinn

uppáhaldsstöðin mín var sápa og þurrís.

hlekkur 1 vika 7

Mánudagur: í byrjuntímans var fyrirlestur um mannerfðafræðir og við lærðum mikið um það eins og t.d eru í okkur 30.000 gen og þau raðast í 46 litninga

Fimmtudagur: Gyða var ekki á fimmtudaginn svo við fengum að horfa á mynd að eigin vali.

nátturufræði hlekkur 1 vika 3

16. september var dagur íslenskrar náttúru!

Í tilefni dagsins fórum við  út að týna birkifræ. Það var hálfgerð keppni á milli bekkjanna  hversu mikið við náðum að týna og við unnum!

19 september 2013

við gerðum plaköt en það voru bara strákar í tíma svo plakötin voru ekkert sérstaklega flott.  ég var með elísi og hákoni í hóp. ég  skrifaði einn texta og skrifaði  nafnið á plakatinu plakatið okkar hét orka jarðar kemur frá sólinni

Danmörk blogg

Vistkerfi                                                                                                                                               

í danmörku er hægt að finna engisprettur og skógarmítla. svo eru dádýr miklu algengari en á íslandi. í danmörku er líka miklu meira af maurum og kóngulóm heldur en á íslandi.