Archive | september 2011

nátturufræði blogg 4

19.september mánudagur þá vorum við í tölvuveri að vinna í hugtakakorti sem að skila átti á fimmtudag.

21.sep. miðvikudag þá var gyða kennarinn okkar að lesa fyrirlestur um frumuhimnu og hvernig þær virka.

22. september fimmtudagur þá fórum við í stöðvavinnu og ég var með önnu marý í hóp. við vorum þá að skoða sæðisfrumur úr nautum og plöntufrumur í smásjá það fannst mér skemmtilegast. svo vorum við bara að skoða aðra hluti um frumur.

nátturufræði blogg

á mánudaginn fórum við í tölvur og fórum að vinna að hugarkorti sem við þurfum að klára í þessari viku þetta hugarkort  er um frumur þegar við klárum hugarkortið þá þurfum við að fara gera ritgerð um frumur og við eigum öll að velja okkur eina tegund af frumu ég valdi mér taugafrumur og ef þið viljið vita meira um taugafrumur smellið  hér.

fimmtudaginn horfðum við á mynband um frumur og töluðum um þær.

 

Nátturufræði Blogg

Fimmtudagur 8 september.Þá  fórum við yfir heimanámið og  hugtakakortið við gerðum það betra og flottara. svo fórum við yfir hvernig bloggið virkar fyrir þá sem að vissu ekki hvernig það virkaði.við áttum að fara í stöðvavinnu en það var bara því miður ekki tími í það.og þannig endaði 1 hlekkur.

Mánudagur 12 september. þá vorum við að ræða um annan hlekk. Þá lærum við um frumur og eigum að skrifa ritgerð um þær. mér hlakkar samt ekkert sérlega til ég er ekkert það góður í að skrifa ritgerðir. en við byrjum í næsta tíma.

 

heimildir

heimildir

 

Nátturufræði vúú

í fyrstu vikunni þá byrjuðum við á fyrsta hlekk , líffræði. 

29 águst fórum við út og flokkuðum lífverur í hópa við vorum í hópum og ég var með Selmu og Hákoni og það gekk vel.

 31 águst  fórum við aftur í hópa og núna þurftum við að greina lauftré þá var ég með Selmu og Júliu.

1 september fórum við út í skóg í stöðvavinnu. t.d greindum við lífverur í hópa hryggdýr og hryggleysingjar.

p.s

mér finnst nátturufræðinn vera alveg ágætt

 

heimildir: ég.