Archive | nóvember 2011

hlekkur 4 vika 1

í síðustu viku vorum vi að fræðast um nátturuhamfarir eins og jarðskjálftar og innri öfl og ytri öfl og þannig.

fimmtudaginn þá vorum við í landafræði og nátturufræði saman og vorum 4 tíma í einum tíma bara að gera plakat um nátturuhamfarir og söguna um jörðina. ég gerði plakat um jarðsöguna með sesselju og andreu og guðleifu.

það var rosa gaman svo fengum við fyrirlestrartíma og fengum að vita innri gerð jarðar flekaskilum Pangeae heitum reitum innri öflum og ytri öflum það var rosa gaman.  svo áttum við að gera verkefni um jarðskjálfta en mér fannst það ekki vera rosa skemmtilegt.

 

 

nátturufræði blogg vikurnar.

við vorum að eyma sígarettu og það sem ég lærði af því er að sígarettur eru ÓGEÐSLEGAR OG ÞAÐ Á ENGINN AÐ REYKJA EVER.svo þurftum við aðskrifa skýrslu og ég kláraði mína á þriðjudaginn.

nátturufræði blogg

sæll og blessuð

hér er það sem við gerðum um daginn í nátturufræði

Mánudagur, 24. október

við unnum verkefnahefti um lotukerfið sem afhent var í síðasta tíma

og það var pretty much allt.

 Miðvikudagur, 26. október

Fórum yfir verkefnaheftið sem við þeyttust í gegnum á mánudaginn.

Kíktum á nemendablogg

og fréttir

Fimmtudagur, 27. október

 þetta gerðum við í stöðvavinnu. 

Stöð:
  1. Rafeindahvolf, fjöldi rafeinda, róteinda og nifteinda.  Vinnublað.
  2. Frumeindalíkön og formúlur. 
  3. Efnafræði kertaloga
  4. Loft og vatn.  Er hægt að þrýsta saman lofti og/eða vatni?
  5. Spegill og móða.  Hvað er að gerast?  Skrifa upp efnajöfnu.
svo er hér flott síða af lotukerfinu