Archive | september 2012

Nátturufræði hlekkur tvö vika 2.

á mánudaginn töluðum við um lindýr og skrápdýr.endilega smellið á orðin til að vita meira um þau.

 

svo á þriðjudaginn fórum við aðhugsa um ritgerðina sem við erum að fara að gera. hún á að fjalla um dýr sem við fáum  að velja.æ ég valdi sporðdreka því það er stjörnumerkið mitt.

hér getið þið séð að það er erfitt að vera sporðdreki smella

 

hlekkur 2 vika 1

mánudagur 10 sep.

við skoðuðum fullt af efni um dýr eins og

Svampdýr, holdýr, Lindýr, skrápdýr, Ormar,  sníklar, Krabbadýr, áttfætlur,  fjölfætlur, Liðdýr, Fiskar, Froskdýr, skriðdýr, Fuglar og Spendýr

Á þriðjudaginn 11 september

við kláruðum að glósa og svöruðum spurningum um dýr og hvað flokk þau flokkast undir.

eins og hryggleysingjar og hryggdýr svamp og holdýr lindýr o.fl.

mánudaginn 17 sep.

við ætluðum að skoða myndbönd en netið var svo slæmt að við slepptum þvi og svo töluðum við um lindýr og skrápdýr.

p.s við érum að gera ritgerð um dýr en ég segi meira um það í næstu viku. en hér er myndband um dýrið sem ég ætla að skrifa um Sporðdreki.

 

 

 

11.9.2012 nátturufræði hlekkur 2 vika 1

mánudaginn 3. september ætluðum við að fara út að skoða tré en það var svo vont veður að við vorum bara inni að tala um tré. Við töluðum líka um muninn á barrtré og lauftré og skoðuðum aðeins laufblöð og hvernig þau virka.

þriðjudaginn 4. september

þá fórum við út í stöðvavinnu ég var með selmu í hóp og við áttum að greina lauftré skoða þau.

 

b.t.w

hér er gg myndbandum drápsplöntur. mér finnst það passa víst við erum að tala um tré. killer plants

 

nátturufræði vika 1

við byrjuðum fyrsta tíman á smá könnun til að rifja upp allt sem við vissum.

svo á þriðjudaginn var Gyða veik svo við horfðum á mynd sem fjallaði um hvernig dýr lifa af á sléttuni.

svo á mánudaginn í þessari viku töluðum við um tré og hversu gömul og stór þau eru.

http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=4844 elsta tréð

http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=676  stærsta tréð.

svo á þriðjudaginn þá fórum við út að gera kannanir um tréin.