Archive | desember 2012

hlekkur 4 vika 2

Mánudagur 3.12.2012

við töluðum um þróun stjarna o.fl Svo töluðum við um  stjörnumerki t.d eitt sem heitir Óríó. og annað bogamaðurinn. sem bendir alltaf í austur. svo ef þú villist um nóttina þá horfir þú upp og ef þú sérð bogamanninn þá bendir örinn hans alltaf í austur.

FRÉTTIR!!!!!

Vatn á merkúríus
Hafísinn er að hverfa á norðurhveli
„Útstreymisskrímsli“ frá risasvartholi
Jörð 2 fundin
Kepler

Þriðjudagur 4.12.2012
Við byrjuðum að fara uppí stofu og horfðum á myndband af stærstu stjörnu í heiminum. Þar var sýnt hver munurinn er á stjörnum hann er rosalegur. Smelltu hér til að skoða myndbandið. Svo fórum við í tölvuver og eyddum fyrsta tímanum í stöðvavinnu. Svo seinni tíman héldum við áfram í power point, verkefnið sem við erum að gera. Ég er að gera um Dvergreikistjörnur.

hér eru stöðvarnar sem við fórum í.

 • Tölva – NASA vefur ég gerði þessa.
 • Bók – STS  verkefnibls. 85 og 87
 • Bók Alheimurinn -Líf í alheiminum bls. 52
 • Tölva – stjörnur og vetrarbrautir – gagnvirk krossagáta ég gerði þessa
 • Tölva – sólkerfið séð frá ýmsum sjónarhornum
 • Jarðargæði bls. 70 Verkefni ; 2, 3 og 4.
 • Tölva – stellarium
 • Jarðargæði bls. 49  Uppruni alheims – miklihvellur
 • Tölva – Stærðir!!!!! ég gerði þessa
 • Bók Alheimurinn  – kraftar innan efnis og kjarnaklofningur  bls. 30-31
 • Tölva – Vefur BBC um stjörnufræði og ég gerði þessa.
 • Jarðargæði bls. 47 fjarlægðir í alheimi í kunnuglegu samhengi – fótbolti hvað?

 

4 hlekkur vika 1

á mánudaginn 26 nóv.

byrjuðum við á nýjum hlekk um stjörnufræði stjörnufræði fjallar um:

 • stjörnur
 • plánetur
 • vetrarbrautir
 • sólkerfi

og margt margt fleira. við erum svo að fara að gera glærukynningu um sólkerfið og í þessum tíma ákváðum við um hvað við vildum  gera sem tengist geiminum. ég valdi dvergreikistjörnur.  því mér finnst þær vera mjög áhugaverðar. CeresPlutoErisMakemake og Haumea. eru þekktustu dvergreikistjörnurnar.

 

á þriðjudaginn 27 nóv, var stöðvavinna. við áttum að para okkur saman í hópa og vinna satöðvar. ég var með bjarka í hóp. stöðvarnar sem við fórum í vorum númer 1,3 og 5. þær voru

1. Stjörnuhnötturinn,  bókin Alheimurinn – stjörnumerkin.  Skoða sérstaklega stjörnumerkin á suðurhveli.

3. stjörnufræði

5. Planet 10 .

eftir það fórum við að gera powrpoint verkefnið sem við erum að gera u. ég er að gera verkefni um dvergreikistjörnur. eins og ég er búin að blogga um.

og hér er fróðleikur.

Myndasafn Hubble sjónaukans

stærðir í geimnum

Stærðir reikistjarna – stærðir stjarna

orion