Archive | janúar 2013

Vísindavaka

í byrjun vísindavökunar þá pöruðum við okkur saman ég águst og håkon vorum saman. og við þurftum að ákveða tilraun. við ákváðum að gera vatnshvirfillbyl. hvernig virkar þetta. þú hefur séð hringiðu. hringiða er tegund af hreyfingu sem veldur vökva og lofttegundum til að ferðast   kringum miðlínu. hringiða myndast þegar snúningur á vökva fellur gegnum opnun. þyngdaraflið er afl sem dregur vökvann í holu og samfellt hringiðu þróast. ef þú snýrð vatninu í flöskunni og      hellir því svo út veldur  hringiðu. Hringiðan lítur út eins og hvirfillbylur í flösku. Myndun hringiðu gerir það auðveldara fyrir loft að koma inn í glasið og leyfa vatninu að hellast út hraðar.

Fylltu plastflösku með vatni ekki fylla hana alveg.

settu svo hendina fyrir gatið og snúðu flöskunni í hringi slepptu svo og þá myndast hvirfillbylurinn ef þú vilt sjá myndbandið sem við gerðum þá ýttiru á linkinn sem er uppi eða smellir hér.