Archive | apríl 2013

hlekkur 8 vika 4

Á mánudaginn skoðuðum við myndbönd og myndir töluðum um þörunga og frumverur fórum í gegnum það hvernig maður býr til flotta skýrslu og skoðuðum blogg.

hérna eru þeir sem mér finnst blogga best.

guðleif selma og rúnar.

frumveru fróðleikur

Frumverur eru partur af ríkjunum fimm.  Þær eru skilgreindar þannig að þær séu einfruma lífverur með frumukjarna.

Sumar eru ófrumbjarga og aðrar frumbjarga og nokkrar geta verið bæði. Sumar frumverur eru sníklar og skaða hýsilin.

Þetta er mjög fjölbreytilegur hópur lífvera sem á það sameiginlegt að vera einfruma með afmarkaðan kjarna.