Archive | desember 2013

VIKA 15! Jól.

á mánudaginn var bara mjög rólegur tími við fórum bar í alias og höfðum það bara „kósy“

á fimmtudaginn gerðum tilraunir með þurrís og það voru nokkrar stöðvar með mismunandi tilraunum. tilraunirnar voru eftirfarandi:

Þurrís og málmur(tónvhíslar)Áhöld: tónhvíslar,þurrís.

Við fengum þurrís í bakka og áttum að þrísta málminum að þurrísnum og þá kom mjög leiðinlegt ískurhljóð. Ég kommst að því að þegar málmurinn er hitaður eikst hljóðið mun mikið en þegar málmurinn kólnar og þurrísin orðin minni minkar hljóðið. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að efnið í málminum gefur meiri þrístin heldur en t.d. plast.

2- Sápukúlur og þurrís: Áhöld: glerbox, þurrís og sápukúlur.

Ég var með þurrís og glerboxi og blés sápukúlum yfir þurrísin. Ef það tókst vel þá myndu sápukúlurnar svífa yfiri þurrísnum í smá stund en að lokum svífa niður á botninn og þar einmitt það sem gerðist hjá mér. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að koltvíoxíð er þyngra en loftið og liftir þeim upp á við.

3- Sápa og þurrís: Áhöld: 2 glös, þurrís, tuska, sápa og heitt vatn.

Við byrjuðum á því að setja þurrís í glas í 2 glös og svo helltum við heitu vatni í eitt og köldu í hitt. Síðan vorum við með tusku sem við vorum búin að dífa ofan í sápu og við renndum henni yfir glösin. og þá komu stórar sápukúlur onná þau. niðurstöðurnar voru að það kom stærri kúla frá heita vatninu.

Vatn, þurrís og blöðrur: Áhöld: tilraunaglös,þurrís,blöðrur.

 Við setum þurrís í nokkur tilraunaglös. Síðan settum við blöðrur yfir þau. tilraunin snérist um hversu fljót blöðrunar blésust upp.

6- Eldur og þurrís:  við kveiktum á eldspýtu og svo fórum við með eldin að ísnum til þess að gá hvernig þurrísin hefur áhrif á eldinn. Niðurstaðan okkar var sú að ísinn kæfir eldinn

uppáhaldsstöðin mín var sápa og þurrís.