Hlekkur 4 vika 3

Mánudagurinn 3 febrúar

Á mánudaginn vorum við með stutta upprifjun upp úr efninu sem við erum búin að læra og svo skoðuðum við blogg.

 

Fimmtudagurinn 6. febrúar

Á fimmtudaginn fórum við í stutta könnun upp úr hlekknum.  ég fékk 5.0. eftir könnunin fengum við matið okkar úr vísindavökunni. svo fórum við í verkefnavinnu og svo skoðuðum við blogg.

Fréttir.

Fyrsti svarti Afríkubúinn út í geim

Ipod sigrar Shaun White

Nýjustu iPhone verða með stærri skjá

Áfengisneysla helsta dánarorsökin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *