Archive | mars 2014

hlekkur 6 vika 4.

Mánudagur 17 mars.

við vorum að vinna í forriti sem heitir Nearpod í Ipad. og það er rosalega sniðugt forrit sem gerir fyrirlestra miklu skemmtilegri. nearpod virkar þannig að gyða hefur Ipad og tengir hann við ipadana okkar og svo sendir hún glærur og glósur og myndir og myndbönd og svo það skemmtilegasta að hún getur búið til lítill verkefni tengt glærunum og látið okkur leysa þau. og verkefnin eru mismunandi, það getur t.d verið krossaspurningar eða teikna inná mynd o.fl. svo í seinni tímanum þá áttum við að svara nokkrum spurningum.

Fimmtudagur 20 mars.

við vorum aftur að skoða glósur og glærur og vinna verkefni í nearpod svo tíminn var eiginlega bara allveg eins og mánudagurinn nema við fórum ekki í tölvuver í seinni tímanum.

Fréttir

Ein mesta uppgötvun stjarnvísindanna

Náttúruhamfarir af mannavöldum