Archives

Hlekkur 4 vika 3

Mánudagurinn 3 febrúar

Á mánudaginn vorum við með stutta upprifjun upp úr efninu sem við erum búin að læra og svo skoðuðum við blogg.

 

Fimmtudagurinn 6. febrúar

Á fimmtudaginn fórum við í stutta könnun upp úr hlekknum.  ég fékk 5.0. eftir könnunin fengum við matið okkar úr vísindavökunni. svo fórum við í verkefnavinnu og svo skoðuðum við blogg.

Fréttir.

Fyrsti svarti Afríkubúinn út í geim

Ipod sigrar Shaun White

Nýjustu iPhone verða með stærri skjá

Áfengisneysla helsta dánarorsökin

á mánudaginn var venjulegur og við fórum bara yfir glærusýningu og skoðuðum myndbönd um rafmagn.

 

á fimmtudaginn var stöðvavinna. ég og águst vorum saman í hóp  og við fórum á eftirfarandi stöðvar:

Stöð 1

á stöð eitt fórum við á síðu sem heitir PHET og þar eru margir leikir sem tengjast rafmagni.

Stöð 2

á stöð tvö fórum við inná BBC og rafmagn og spilupum leik sem að snérist um að reyna að kveikja á ljósaperu með mismunandi hlutum.

Stöð 4

á þessari stöð lásum við fróðleik um rafmagn.

Stöð 15

á þessari stöð fórum við inná landsvirkjun.is og skoðuðum vef um vindmyllurnar.

 

fréttir

Vatnsdrykkirnir eyða líka glerungi

Ísing gæti myndast á vegum

Bullitt-bíllinn upp á nýtt