Bully

í mannréttindarfræði horfðum við á heimildarmyndina Bully, sem fjallar um nokkra krakka í Ameríku sem verða fyrir miklu einelti. Í myndinni er talað bæði við þá sem að lagt er í einelti  og þá sem leggja í einelti. Einnig er sýnt frá foreldrum sem sonur þeirra svipti sig lífi vegna eineltis. Mér fannst mjög sorglegt að sjá hversu mikið var um einelti og hversu alvarlegar afleiðingarnar voru. Svo gátu skólastjórar, kennarar og foreldrar eiginlega ekki gert neitt í því. Það voru þó foreldrar sem reyndu og héldu samkomur og þess háttar en það dugar aldrei til að stoppa einelti þó að það hjálpi rosalega til.en nú er búið að stofna marga hópa sem þolendur og aðstandendur eineltis hafa stofnað með þeim tilgangi að aðrir þurfa ekki að ganga í gengum vonda eineltið sem þau hafa gengið í gegnum.

hlekkur 8 vika 4

Á mánudaginn skoðuðum við myndbönd og myndir töluðum um þörunga og frumverur fórum í gegnum það hvernig maður býr til flotta skýrslu og skoðuðum blogg.

hérna eru þeir sem mér finnst blogga best.

guðleif selma og rúnar.

frumveru fróðleikur

Frumverur eru partur af ríkjunum fimm.  Þær eru skilgreindar þannig að þær séu einfruma lífverur með frumukjarna.

Sumar eru ófrumbjarga og aðrar frumbjarga og nokkrar geta verið bæði. Sumar frumverur eru sníklar og skaða hýsilin.

Þetta er mjög fjölbreytilegur hópur lífvera sem á það sameiginlegt að vera einfruma með afmarkaðan kjarna.

Vísindavaka

í byrjun vísindavökunar þá pöruðum við okkur saman ég águst og håkon vorum saman. og við þurftum að ákveða tilraun. við ákváðum að gera vatnshvirfillbyl. hvernig virkar þetta. þú hefur séð hringiðu. hringiða er tegund af hreyfingu sem veldur vökva og lofttegundum til að ferðast   kringum miðlínu. hringiða myndast þegar snúningur á vökva fellur gegnum opnun. þyngdaraflið er afl sem dregur vökvann í holu og samfellt hringiðu þróast. ef þú snýrð vatninu í flöskunni og      hellir því svo út veldur  hringiðu. Hringiðan lítur út eins og hvirfillbylur í flösku. Myndun hringiðu gerir það auðveldara fyrir loft að koma inn í glasið og leyfa vatninu að hellast út hraðar.

Fylltu plastflösku með vatni ekki fylla hana alveg.

settu svo hendina fyrir gatið og snúðu flöskunni í hringi slepptu svo og þá myndast hvirfillbylurinn ef þú vilt sjá myndbandið sem við gerðum þá ýttiru á linkinn sem er uppi eða smellir hér.

hlekkur 4 vika 2

Mánudagur 3.12.2012

við töluðum um þróun stjarna o.fl Svo töluðum við um  stjörnumerki t.d eitt sem heitir Óríó. og annað bogamaðurinn. sem bendir alltaf í austur. svo ef þú villist um nóttina þá horfir þú upp og ef þú sérð bogamanninn þá bendir örinn hans alltaf í austur.

FRÉTTIR!!!!!

Vatn á merkúríus
Hafísinn er að hverfa á norðurhveli
„Útstreymisskrímsli“ frá risasvartholi
Jörð 2 fundin
Kepler

Þriðjudagur 4.12.2012
Við byrjuðum að fara uppí stofu og horfðum á myndband af stærstu stjörnu í heiminum. Þar var sýnt hver munurinn er á stjörnum hann er rosalegur. Smelltu hér til að skoða myndbandið. Svo fórum við í tölvuver og eyddum fyrsta tímanum í stöðvavinnu. Svo seinni tíman héldum við áfram í power point, verkefnið sem við erum að gera. Ég er að gera um Dvergreikistjörnur.

hér eru stöðvarnar sem við fórum í.

 • Tölva – NASA vefur ég gerði þessa.
 • Bók – STS  verkefnibls. 85 og 87
 • Bók Alheimurinn -Líf í alheiminum bls. 52
 • Tölva – stjörnur og vetrarbrautir – gagnvirk krossagáta ég gerði þessa
 • Tölva – sólkerfið séð frá ýmsum sjónarhornum
 • Jarðargæði bls. 70 Verkefni ; 2, 3 og 4.
 • Tölva – stellarium
 • Jarðargæði bls. 49  Uppruni alheims – miklihvellur
 • Tölva – Stærðir!!!!! ég gerði þessa
 • Bók Alheimurinn  – kraftar innan efnis og kjarnaklofningur  bls. 30-31
 • Tölva – Vefur BBC um stjörnufræði og ég gerði þessa.
 • Jarðargæði bls. 47 fjarlægðir í alheimi í kunnuglegu samhengi – fótbolti hvað?

 

4 hlekkur vika 1

á mánudaginn 26 nóv.

byrjuðum við á nýjum hlekk um stjörnufræði stjörnufræði fjallar um:

 • stjörnur
 • plánetur
 • vetrarbrautir
 • sólkerfi

og margt margt fleira. við erum svo að fara að gera glærukynningu um sólkerfið og í þessum tíma ákváðum við um hvað við vildum  gera sem tengist geiminum. ég valdi dvergreikistjörnur.  því mér finnst þær vera mjög áhugaverðar. CeresPlutoErisMakemake og Haumea. eru þekktustu dvergreikistjörnurnar.

 

á þriðjudaginn 27 nóv, var stöðvavinna. við áttum að para okkur saman í hópa og vinna satöðvar. ég var með bjarka í hóp. stöðvarnar sem við fórum í vorum númer 1,3 og 5. þær voru

1. Stjörnuhnötturinn,  bókin Alheimurinn – stjörnumerkin.  Skoða sérstaklega stjörnumerkin á suðurhveli.

3. stjörnufræði

5. Planet 10 .

eftir það fórum við að gera powrpoint verkefnið sem við erum að gera u. ég er að gera verkefni um dvergreikistjörnur. eins og ég er búin að blogga um.

og hér er fróðleikur.

Myndasafn Hubble sjónaukans

stærðir í geimnum

Stærðir reikistjarna – stærðir stjarna

orion

 

mannréttindafræði.

ein tíma fórum við í Leikinn “teiknaðu orðið”. við  völdum okkur ákveðna grein úr Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og teiknuðum upp á töflu. við áttu að finna út hvaða grein var verið að vinna með.

þetta fannst mér vera rosalega skemmtilegt og égh lærði mikið af þessu.

en það sem ég hef lært yfir þessa önn er eins og 31 grein. barn hefur rétt á að hvíla sig og hafa tómstundar.og tuil að stunda íþróttir,.

hlekkur 3 vika 3

Mánudagur 12.nóvember: Gyða var ekki svo að við horfðum á fræðslu mynd um sjóinn og meira.

Þriðjudagur 13.nóvember: Tilraun um hröðun og gerðum skýrslu!

Við áttum að fara út en minn hópur var inni., Ég selma sesselja andrea og ylfa.og gerðum tilraun um hröðun. Við vorum með tennisbolta, meters langt prik og tókum tíma á milli  metra  Svo þegar við vorum búin fórum við inní stofu og byrjuðum á að gera skýrslu úr tilrauninni.

Hvernig reiknar maður út hröðun ?

 

nátturufræði blogg hlekkur 3 vika 2

Mánudagur 29.október: Við skoðuðm könnunina sem við fórum í úr hlekk 2. svo var fyrirlestur  úyr hlekk 3 og við skoðuðum fréttir og blogg.

Fellibylurinn Sandy!

Veðurhamfarir!

Þriðjudagur 30. október: Í fyrri tímanum fórum við yfir krafta og hreyfingu og Skoðuðum fréttir af Sandy 2 3. Skoðuðum líka frétt um reykingar. Það var líka talað  um þátt um mjög gáfuð dýr.

Kraftar:

 • Kraftar er áhrif sem geta breytt hreyfingu hluta..
 • Tveir kraftar geta lagst saman á nokkra vegu.
 • Þeir bætast við hvorn annan: → + → = →→
 • Annar dregst frá hinum: →→ + ← = →
 • Vega hvor annan upp: → + ← = 0

Þyngdarkraftur Jarðar:

 • Hlutur sem hefur massann 1 kg togast til jarðar með krafti sem nemur 9,8 newton.
 • Þyngd hlutarins er því 9,8 N.
 • Þyngdarhröðn er táknuð með bókstafnum g og er þá g = 9,8m/s2

Fréttir:

– Eldsneyti úr sykri!

– Fágætast hvalur í heimi!

– Elsta  borg Evrópu!