Sesselja Hansen Daðadóttir

I do not kill people, that is my least favorite thing to do.

Archive for mars, 2014

4. Hlekkur, Vika 5

Mánudagur, mars 31st, 2014

Mánudaginn 24. mars Við vorum að gera verkefni í Nearpod aftur. Ég var með Ninnu með Ipad. Við fengum einnig glósur frá Gyðu og vorum að gera verkefni úr þeim í Nearpod. Hér eru nokkrir punktar úr glærunum: Ísland er á kaldtempraðabeltinu, sem er mitt á milli kuldabeltsins og tempraðabeltsins. Við erum einnig á heimskautabeltinu, […]

Hvítbók

Þriðjudagur, mars 25th, 2014

Hvítbók Við áttum að velja okkur hugtök úr nýju Hvítbókinni til að skrifa um, ég valdi Jarðmyndanir. Hvítbók er bók sem ríkisstjórnin gefur út til að skýra skoðanir sínar á einhverju máli, og hvernig ætti að leysa það mál eða vandamál. Hvítbókin sem ég er að skrifa upp úr er um löggjöf til verndar náttúru […]

4. Hlekkur, Vika 4

Mánudagur, mars 24th, 2014

Mánudaginn 17. mars Við vorum að prufa nýtt forrit sem heitir Nearpod. Það virkar þannig að við erum öll með Ipada sem eru tengdir við hennar Gyðu Ipad. Hún sendir síðan glærur, glósur, myndir, myndbönd og svoleiðis til okkar sem við eigum að lesa eða horfa á. Síðan förum við í svona smá könnun úr […]

4. Hlekkur, Vika 3

Þriðjudagur, mars 18th, 2014

Mánudaginn 10. mars Í fyrsta tímanum vorum við að fjalla um jarðfræði Hrunamannahrepps. Hér eru nokkrir punktar sem ég skrifaði hjá mér: Hrunamannahreppur er á sér fleka, hvorki Ameríkuflekanum né Evrópuflekanum. Helstu bergtegundirnar í hreppnum eru Blágrýti, sem er gosberg, Líparít og Móberg. Miðfell varð til við eldgos undir jökli og breyttist síðan í móberg […]

Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands- Spurningar

Mánudagur, mars 17th, 2014

Hver gaf út fyrsta jarðfræðikortið á Íslandi og hvenær? Árið 1960 gaf Guðmundur Kjartansson út fyrsta kort Íslands. 2.  Hvað sýna jarðfræðikort? Þau sýna aldur og gerð jarðlaga Íslands s.s. uppbyggingu landsins eins og gígum, brotalínum og fl. 3.  Hvað táknar guli liturinn á þessu bergrunns-korti, en sá fjólblái? Guli: Súrt gosberg, eldra enn 11.000 ára sem […]

4. Hlekkur, Vika 2

Miðvikudagur, mars 12th, 2014

Mánudaginn 3. mars Gyða var ekki þennan dag, svo ég og nokkrir aðrir notuðum tímann til að læra fyrir samfélagsfræðipróf á fimmtudaginn! Fimmtudaginn 6. mars Það var umfjöllunartími og við töluðum mikið um Jörðina, t.d. Pangeu og lög Jarðar (möttull, kjarni, jarðskorpuna…) Við fengum hugtakakort frá Gyðu og skráðum niður fjóra parta sem við munum […]

4. Hlekkur, Vika 1

Þriðjudagur, mars 4th, 2014

Mánudaginn 24. febrúar Það var ekki skóli því við vorum í vetrarfríi! Fimmtudaginn 27. febrúar Við byrjuðum á nýjum hlekk! Við fengum heimaprófin okkar til baka, mér gekk bara vel! Síðan töluðum við aðeins um það sem við ætlum að fjalla um næstu vikur enn það er Ísland. Hér eru helstu atriðin: – náttúra – […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.