Sesselja Hansen Daðadóttir

I do not kill people, that is my least favorite thing to do.

Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands- Spurningar

mars 17th, 2014

  1. Hver gaf út fyrsta jarðfræðikortið á Íslandi og hvenær?

Árið 1960 gaf Guðmundur Kjartansson út fyrsta kort Íslands.

2.  Hvað sýna jarðfræðikort?

Þau sýna aldur og gerð jarðlaga Íslands s.s. uppbyggingu landsins eins og gígum, brotalínum og fl.

3.  Hvað táknar guli liturinn á þessu bergrunns-korti, en sá fjólblái?

Guli: Súrt gosberg, eldra enn 11.000 ára sem er frá Tertíer tímabilinu og Ísöld.
Fjólublái: Basískt og ísúrt hraun, eldra enn 1100 ára, eftir ísöld.

4.  Hvað er steind? Nefndu dæmi um hvernig þær eru flokkaðar.

Steind er  náttúrulegt, einsleitt efni, fast efni með ákveðna efnasamsetningu. Steindir eru flokkaðar í frumsteindir og síðsteindir.

5.  Hvaða nýja íslenska steind fannst fyrir nokkrum árum?

Cavansít, sem fannst á Austurlandi árið 2001.

6.  Hvað er merkilegt við móberg?

Móberg kemur úr eldgosum semverða í sjó eða undir jökli. Hraunið breytist í móberg. Það tók hraunið 1 ár að breytast í móberg eftir Surtseyjargosið.

7.  Segið frá myndun Surtseyjar.

„Jarðhitakerfi myndaðist í gjóskugígunum í lok gossins og hefur það flýtt mjög fyrir ummyndun gjóskunnar. Sem dæmi má nefna að við 100°C hefur Surtseyjargjóskan breyst í móberg á u.þ.b. einu ári.“
Fyrst voru sprengigos sem einkenndu myndunina og mikil gjóska enn síðar byrjaði hraungos að taka við. “ Basaltgler gjóskunnar ummyndast auðveldlega í palagónít.“

8.  Segðu frá flokkun bergs.

Berg flokkast í þrjá hópa; storkuberg, setberg og myndbreyttberg.

9.  Hvaða berg er algengast á Íslandi?

Storkubergi. Setberg er aðeins 8-10% af landinu og ekkert af myndbreyttubergi.

10.  Hvað eru jarðminjar (geosites)?

Jarðminjar eru myndanir sem eru á einhvern hátt merkilegar eða aðgreinilegar vegna efnasamsetningar eða aldurs. Jarðminjarnar sem eru sérstakar þarf að vernda fyrir eyðileggingum.

Leave a Reply

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.