Sesselja Hansen Daðadóttir

I do not kill people, that is my least favorite thing to do.

4. Hlekkur, Vika 4

mars 24th, 2014

Mánudaginn 17. mars

Við vorum að prufa nýtt forrit sem heitir Nearpod. Það virkar þannig að við erum öll með Ipada sem eru tengdir við hennar Gyðu Ipad. Hún sendir síðan glærur, glósur, myndir, myndbönd og svoleiðis til okkar sem við eigum að lesa eða horfa á. Síðan förum við í svona smá könnun úr því sem við vorum að læra og svörum spurningum eða teiknum á myndir sem þarf að leysa.
Það sem við vorum að fjalla  um í þessari Nearpod kynningu var lífríki Íslands.

downloadHérna er mynd af lunda að borða fisk.

 

Fimmtudaginn 20. mars

Við héldum áfram að vinna með Nearpod um lífríki Íslands og fleira. Ég og Stefanía vorum saman með Ipad og það var gaman.
Gyða sagði okkur einnig að við áttum að velja okkur hugtak úr nýju Hvítbókinni sem við eigum svo að skrifa um á blogginu. Ég valdi Jarðmyndanir.

Fréttir

Hvítbókin
Náttúruhamfarir af mannavöldum
Ný risaeðlutegund fundin- Kjúklingurinn frá helvíti
Íslendingar borða enn of mikið salt
HIV smitaðist á milli kvenna
Sniðugar uppfinningar
 Breytingar á fólki eftir að hafa tekið inn dóp
Hreinskilin slagorð á vörum

Leave a Reply

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.