Sesselja Hansen Daðadóttir

I do not kill people, that is my least favorite thing to do.

Archive for the ‘3. Hlekkur’ Category

3. Hlekkur, Vika 4

Miðvikudagur, febrúar 19th, 2014

Mánudaginn 10. febrúar Gyða var eitthvað veik svo hún fór heim í byrjun tímans enn sagði okkur að gera upprifjunar verkefni úr bókinni Orka. Það var mjög þægilegt og ég væri til í að gera eitthvað svoleiðis aftur. Ég og Selma vorum saman að gera verkefnin og við náðum að klára Upprifjun 3-1, 3-2, 3-3, […]

Hlekkur 3, Vika 3

Þriðjudagur, febrúar 18th, 2014

Mánudaginn 3. febrúar Við byrjuðum á því að skoða legokeppnina sem nokkrir krakkar úr Flúðaskóla voru að keppa í á RUV. Þeim gekk bara ágætlega! Síðan var fyrirlestur um segulkraft og fleira. Segulkrafur er  kraftur sem dregur að sér rafeindir eða róteindir, hann er sterkastur næst norður og suðurskautunum. Hann hefur um sig segulsvið enn […]

Hlekkur 3, Vika 2

Miðvikudagur, febrúar 5th, 2014

Mánudaginn 27. janúar Ég var veik svo ég var ekki í tímanum, enn hinir voru að fara yfir glósurnar og fóru vel yfir Omh lögmálið. –Heimild að mynd Fimmtudaginn 30. janúar Það var stöðvavinna. Við unnum einar í hóp og vorum aðalega að vinna á netinu í phet forritum. Síðan áttum við að segja frá […]

Stöðvavinna 30.1 ’14

Fimmtudagur, janúar 30th, 2014

Fimmtudaginn 30. janúar vorum við í stöðvavinnu. Hérna er það sem ég gerði: stöð 1 Það fyrsta sem ég fór á var phet forrit. Það var þannig að það var peysa, blaðra og veggur. ef þú nuddaðir blöðrunni við peysuna þá tók blaðran allar rafeindirnar í peysunni og fessti hana við hana. Síðan ef þú […]

Hlekkur 3, Vika 1

Miðvikudagur, janúar 29th, 2014

Mánudaginn 20. janúar Við vorum að sýna verkefnin okkar í vísindavökunni og notuðum allan tímann í það. Fimmtudaginn 23. janúar Við byrjuðum á nýjum hlekk! Þessi hlekkur verður um eðlisfræði. Það sem við gerðum í tímanum var að skrifa í nýja hugtakarkortið okkar og gerðum svo nokkur verkefni. Þetta er það sem ég punktaði hjá […]

Powered by WordPress. Theme by Sash Lewis.