Hlekkur-1/23-26 september

Á mánudaginn 23 septeber var ég veikur (aftur) og þ.a.l. missti ég af náttúrufræði ásamt öðrum tímum dagsins en samkvæmt náttúrufræðisíðunni gerðu krakkarnir ansi skemmtilega hluti í þeim tímanum. Það sem gerðist í þeim tíma var að þau luku vist og umhverfisfræðslunni, undirbjuggu sig fyrir könnunina (sem ég segi frá á eftir), og svo fengu þau að fara í tölvuverið að fræða sig um líffræðilegan fjölbreytileika.

Á fimmtudaginn 26 september var ég hinsvegar í skólanum og missti ekki af þeim timanum enda var mikilvæg könnun á þeim fimmtudeginum. Hún var samsett af allskyns spurningum, eins og satt eða ósatt krossaspurningum, svo voru líka bara venjulegar ritunar spurningar og síðast en ekki síst voru ritgerðarspurningarnar, þær voru minnir mig 8 samtals en við þurftum aðeins að velja 4 af þeim til þess að skrifa um á hálfa blaðsíðu hverja spurningu.

Hér eru nokkrar fréttir 😉

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/09/27/hlynun_gaeti_endad_med_hormungum/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/09/26/2_prosent_vatn_var_ad_finna_i_jardvegssynum_a_mars/

Takk fyrir mig :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>