Þurrís

Þurrís  er fast form af Carbon Dioxíði og er oft notað við kælingu á t.d. rjómaís og fleira ef rafknúin frysting er ekki til staðar. Kostir þess er að hann er kaldari heldur en vatns ís enda hefur hann hitastigið -78,5 °c og af þeim ástæðum getur verið varasamt að handleika þurrís vegna við snertingu á húð getur það valdið frostbiti sem er örugglega ansi óþægilegt, en hinsvegar er þurrís ekki eitraður en ekki er mælt með því að borða hann.

Takk fyrir mig :)

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>