3-6 Febrúar Rafmagn

á mánudaginn 3 Febrúar var bara vona ósköp léttur tími, Gyða hélt yfir okkur fyrirlestri um segulmagn,  segulkraft, hvernig hægt er að fá rafmagn úr segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiðslu, en bara frekar létt og skemmtilegt (eins og vanalega 😉 ).

en hinsvegar á fimmtudaginn 6 Febrúar tókum við létta og laggóða könnun sem við strákarnir allavega, fengum bara ágætt út úr. og svo eyddum við restinni af tímanum í að fara yfir prófin og spjalla við Gyðu um allt á milli himins og jarðar.

hérna er frekar löng frétt

gömul fótspor

svekkjandi frétt

Takk fyrir mig 😉

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>