10-13 Mars

á mánudaginn 10 Mars var léttur og laggóður fyrirlestrartími um jarðfræði hrunamannehrepps, t.d. um hreppaflekann og einnig fjallaði Gyða mikið um Kerlingarfjöll því náttúran og jarðfræðin er frábær þar, svo notuðum við seinni tímann í að koma okkur af stað í ritgerðinni okkar en hún á s.s. að vera eitthvað sem tengist náttúrufræði og því sem við erum búin að læra um og þess vegna ætla ég að fjalla um Nikola Tesla sem tengist mjög mikið eðlisfræði og raffræði sem við vorum mjög mikið að læra um í seinasta hlekk.

á fimmtudaginn 13 Mars var fjölbreytt og skemmtileg stöðvavinna hjá okkur strákunum með alls 13 stöðvum. við fengum að velja okkur sjálfir í hópa og ég var í hópi með Arnþóri og hér eru stöðvarnar sem við gerðum:

Stöð 2– google earth við skoðuðum area 51 í google earth og reyndum að finna geimverur haha

Stöð 3– loftmyndir af jörðinni, ég águst og bjarki skoðuðum myndir af jörðinni í bók sem að heitir heaven and earth og töluðum um þær og okkur fannst þær mjög áhugaverðar!

Stöð 13- icelandic spar. Silfurberg silfurberg er mjög áhugaverður steinn út af mörgumástæðum finna út!!! Ein ástæðan er af því steinin klífur ljós og hann getur verið gegnsjáanlegur eog ef þú lýsir ljósi á hann þá geturu auðveldlega séð í gegnum hann.

Fréttir:

íslendingur að rannsaka miklahvell

nýar plöntur í flóru íslands

Takk fyrir mig :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>