Vísindavaka :)

Vísindavakan byrjaði á fimmtudaginn 5 janúar og við völdum okkur í hópa og ræddum um hvað við ætluðum að gera og hvernig við ætluðum að gera það. Ég valdi að vera með honum Håkon í hóp og við tókum upp tilraunina okkar á mánudaginn 9 jan og hún tókst frábærlega, eins og að drekka vatn. HÉR ER MYNDBAND AF TILRAUNINNI…

Read more

4 Hlekkur

Á fimmtudegi í seinustu viku vorum við í verkefnavinnu og gátum valið hvað við vildum fjalla um og gerðum plagat um það. Gyða sagði okkur líka frá tunglmyrkva sem átti að vera á laugardaginn 10/12 en það var svo of skýjað til þess að sjá hann. En á mánudaginn vorum við bara að skoða fréttir og smá myndbönd…

Read more

Stjörnur

Í seinustu viku skoðuðum við vefsíðu sem sýnir stjörnumerkin, stjörnuþokur og eitthvað fleira og við lærðum mikið af því. Þessi vefsíða heitir Stellarium og mér fannst hún mjög áhugaverð og fræðandi. Svo lærðum við mikið um tunglið, flóð og fjöru og hvenær það er stækkandi og hvenær það er minnkandi líka kvartilaskipti, tunglmyrkva, sólmyrkva, sjáfarföll,…

Read more

Jörðin

í seinustu viku fengum við að velja hvað við vildum læra um og gerðum plagat um það, þar gátum við valið flekaskil-flekamót, innri öfl, ytri öfl, innri gerð jarðar, jarðsagan-tímabil jarðar, bergtegundir jarðskorpunar og mönulhalla og flekaskil. Í tölvu tímanum áttum við að skrifa um jarðskjálfta sem var um daginn bæði á íslandi og bara þann stærsta sem við fundum…

Read more

Reykingar drepa.

Frumbyggjar í Suður-Ameríku tóku fyrstir manna að reykja tóbak, en tóbaksplantan á upprunna sinn að rekja til heimahaga þeirra í Suður- og Norður-Ameríku. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunninni eru reykingar algengastar Austur-Asíu en þar reykja tveir af hverjum þremur karlmanna. Í Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada hefur aftur á móti dregið úr reykingum, og er það aðallega vegna vitneskjunnar…

Read more

Efnafræði ;)

Við erum mikið búin að vera fræðast um efna og eðlisfræði, lotukerfið, rafeindir og nifteindir t.d. hvað eru margar rafeindir á ysta rafeindahvolfi helíns og bara margt fleira. Þetta gerðum við í smá verkefni um rafeindir og nifteindir í efnum úr lotukerfinu. Ég varð allavega alfróður um þetta. En hér er myndband 😉…

Read more

Hlekkur 2.

Á fimmtudaginn vorum við í stöðvavinnu. Í þeim tíma gerðum við verkefni um bruna og frumusamfélagið. Svo áttum við að fara í tölvu og velja okkur eitt frumulíffæri og skrifa um hvaða starfi líffærið sinnti. Við fórum líka í frumu leiki sem voru mismunandi erfiðir eftir hvort maður valdi plöntufrumu eða dýrafrumu. Lúsin  sem við…

Read more