Skip to content


Hlekkur 6 vika 3

Mánudagur 10. mars:

Á mánudaginn var fyrirlestur um Hrunamannahrepp og í seinni tímanum fórum við niður í tölvuver í ritgerðarvinnu.

Fimmtudagur 13. mars:

Á fimmtudaginn var stöðvavinna sem fjallaði mest um steina og jarðbyggingu. Ég mun setja inn stöðvarnar hérna fyrir neðan og það sem ég gerði hér.

 • Tölva – náttúrufræðistofnun og jarðfræði
 • Google earth
 • Loftmyndir af jörðinni
 • Hrafntinna
 • Lifandivísindi
 • Bók – Jörðin – bls 119 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan? 
 • Baggalútur
 • Steinasafn – skoða og greina
 • Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra.
 • Jarðhræringar um allan heim
 • Steindir – eðalsteinar – ný  íslensk steind
 • Friðlýstir steinar – Náttúrufræðistofnun
 • Silfurberg – hvað er svona merkilegt við það?

Líparít (ljósgríti)

Líparít er gert úr súru gosbergi sem myndaðist í eldgosi og út af því storknað frekar hratt, en súrt þýðir að hlutfall kísils (SiO2) er hærra en 65% af þunga og oft í kringum 70%.

liparit_190405

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hrafntinna

Hrafntinna er svart eða dökkt gler, oft með samsetningu rhýólíts (rípalít)  en glerið er ókristallað svart efni. Þeimun hraðar sem berg og steindir storkna þeimun smákornóttarið verða þær. Hrafntinnan myndast við frekar hraða kælingu kísilríkar kviku með lágt gas innihald. Það er mjög algengt að hún myndist í „súrum gosum“ með litla sprengivirkni. Á Íslandi finnst mest af hrafntinnu í Hrafntinnnuskeri og Hrafntinnuhrauni á Torfajökulssvæðinu og á Hrafntinnuhrygg við Kröflu.

Fréttir

Fundu tvær nýjar tegundir

Ein mesta uppgötvun stjarnvísindanna

1.500 ára mosi lifnaði við

Gerðu keisaraskurð á góillu

Fílar bera kennsl á mannsraddir

Fimmti hver yfir fertugt með lungnateppu

Heimildir

Líparít

Líparít mynd

Hrafntinna

Hrafntinna mynd

 

Posted in Náttúrufræði.


Hlekkur 5

 1. Hver gaf út fyrsta jarðfræðikortið á Íslandi og hvenær?

Guðmundur Kjartansson gaf það út árið 1960.

 1. Hvað sýna jarðfræðikort?

Það sýnir aldur og gerð jarðlaga.

 1. Hvað táknar guli liturinn á þessu bergrunns-korti, en sá fjólblái?

Hann táknar súrt gosberg. Teríter og frá ísöld, eldra en 11.000. ára. Fjólublái er einhverskonar bergtegund.

 1. Hvað er steind? Nefndu dæmi um hvernig þær eru flokkaðar.

Er sögð vera nátturlegt, einleitt, fast efni með ákveðna efnasamsetningu og skipulega röðun frumeinda.

 1. Hvaða nýja íslenska steind fannst fyrir nokkrum árum?

Cavansít

 1. Hvað er merkilegt við móberg?

Það verður til við gos undir jökli eða vatni þar sem gosopið er nálægt eða rétt undir yfirboðinu.

 1. Segið frá myndun Surtseyjar.

Hún myndaðist við eldgos árið 1963-1967. Þetta var sprengigos og það var mikið magn að gjósku myndaðist en síðan breyttist gosið í hraungos.

 1. Segðu frá flokkun bergs.

Það flokkast í þrjá hópa, storkuberg, setberg og myndbreytt berg.

 1. Hvaða berg er algengast á Íslandi?

Strokuberg.

 1. Hvað eru jarðminjar (geosites)?

Eru myndanir sem eru á einhvern hátt sérstakar eða aðgreinanlegar vegna aldurs, efnasamsetningar o.þ.h frá öðrum líkum myndum.

 1. Hvaða viðmið eru notuð við mat á verndargildi jarðminja á Íslandi?

 

 1. Hvaða hættur steðja að jarðminum?

 

 1. Hvað er grunnvatn?

 

 1. Skoðið Katla geopark Hvað er jarðvangur?

Posted in Náttúrufræði.


Hlekkur 4 vika 4

Mánudagur 10. febrúar: við fórum ekki í tíma af því að við vorum í skíðaferð í Bláfjöllum.

Fimmtudagur 13. febrúar: Því miður varð Gyða veik þannig að við svöruðum spurningum úr orku bókini.

Viðnám:

 • Viðnám er tregða rafleiðara við að flytja rafstraum og veldur spennufalli í rafrás.

 

 

b30236dc0335a516d91e4e9a9e3b6b50

 

heimild

 

 

 

 

 

rfreew

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er mynd af rafmagnstöflunni heima hjá mér. Þar sem ég merkti við er lekaliðinn og rífur strauminn ef að eitthvað fer úrskeiðis í rafmagninu.

Posted in Náttúrufræði.


Hlekkru 4 vika 2

Mánudagur 27. janúar: Fórum vel yfir og streymi þess.

Fimmtudagur 31. janúar. Fórum vel yfir formúlur og lögmál í tímanum.

Rafhleðsla:

 • Mikilvægur eiginleiki róteinda og rafeinda er rafhleðsla sem þær búa yfir.
 • Róteindir er með jákvæða (+) hleðaslu.
 • Rafeindir eru með neikvæða (-) hleðslu.
 • Nifteindir eru óhlaðnar.

Rafmagn:

 • Rafmagn er í öllum hlutum.
 • Það hefur alltaf verið til.
 • Það er til fyrir tiltilli öreinda atóma.
 • Það gegnir mikilvægu hlutverki í allri efnastarfsemi lífvera.

Rafsvið:

 • Allar hlaðnar eindir hafa rafsvið um sig.
 • Rafsvið er sterkasta næst eindinni en verður veikari eftir því sem fær dregur.
 • Rafsvið tvegga (eða fleiri) einda hafa áhrif á hvort annað.

Viðnám:

 • Viðnám er mótstaða efnis gegn streymi rafmagns.
 • Hlutir, sem hleypa í gegnum sig rafmagni, hitna (lýsa) vegna viðnáms.
 • Viðnám, táknað R, er mælt í ohm [Ω].
 • Efni hafa mismikið innra viðnám.

Lögmál OHMS:

 • Rafstraumur í vír er jafn spennunni deilt með viðnáminu.
 • Rafstraumur = spenna / viðnám.
 • Lögmál Ohms:  I = V / R.

Heimild úr glósum

Myndband um vold, Ohms og Amps

 

 

 

Posted in Hlekkur 4, Náttúrufræði.


Hlekkr 4 vika 1

Á fimmtudaginn 23. janúar byrjuðum við á eðlisfræði hlekknum og í honum munum við helst fjalla um orku, náttúr og umhverfi.

Rafmagn↓

 • Rafmagnið sem við mætum í daglegu lífi er yfirleitt tengt þeirri tegund öreinda sem heita rafeindir, stað þeirra og hreyfinga.
 • Hver og ein öreind af tiltekinni tegund hefur ákveðna rafhleðslu sem er annað hvort jákvæð (plúshleðsla), neikvæð (mínushleðsla) eða 0 (þar að sega eingin hleðsla).
 • Þegar þurrt hár er greitt flytjast milli efnanna, frá hárinu yfir á greiðua. Greiðan fær þá neikvæða hleðslu en hárið jákvæða vegna þess að í því er þá fleiri plúshleðslur á róteindum en mínshleðslur á rafeindum.
 • Ef borið er greiðurnar að pappírspjöldum á borði sjáum við að þær dragas að greiðunum og liftas jafnvel frá borðinu.
 • Þetta gerist af því að rafeindirnar í pappírnum færast til innan plötunar þannig að fram kemur aðdráttarkraftur milli hennar og hleðslunar í greiðunni.

Heimild↑  heimild mynd

rafmagn

 

 

 

 

 

 

 

 

NASA rannsakar íslenska jökla

Fundu kóralrif suður af Grænlandi

Dularfullur steinn birtist á Mars

Sólarljós gott fyrir blóðþrýstinginn

Posted in Hlekkur 4, Náttúrufræði.


Vísindavaka 2014

Mánudagur 6. janúar:

Við byrjuðum að velja okkur í hópa, ég og Erla ákváðum að vinna saman. Við byrjuðum að hugs um þetta í byrjun tímans og ákváðum að athuga hvort það sé munur á bragðinu af kartöflum ef þær eru soðan í mismunandi vökvum (mjólk, kók og vatn).

Fimmtudagur 9. janúar:

Erla var veik þannig að ég hélt áfram að skipuleggja tilraunina og skrifa niður það sem við þurftum. Ég  kláraði þetta í tímanum og það eins sem var eftir var að framhvæma tilraunina og taka upp.

Mánudagur 13. janúar:

Það var ekki tími vegna þess að það var starfsdagur.

Fimmtudagur 16. janúar:

Ég var veik og er fínpússaði skipulagið.

Laugardagur 18. janúar:

Við ákváðum að gera tilraunina þennan dag og ég fór heim til Erlu. Við byrjuðum á því að finna áhöldin og efnin sem við notuðum (vatn, mjólk, kók, klukka, gaffal, pottur, mælikanna). Við byrjuðum á því að setja efni í potta og biðum þangað til að suðan kom upp. Hún kom fyrst í mjólini, svo kókinu og við létum þær sjóða í um 30 min. Þegar þær voru tilbúnar fengum við Stínu kok smakka þær og gá hvort það sé einhver munur á Þeim. Henni fannst kókið best af því að þær voru sætari en hinar.

Mánudagur 20. janúar:

Við sýndum myndbandið okkar og horfðum á það sem hinir voru með.

Hér er tilraunin!

 

Posted in Hlekkur 3, Náttúrufræði.


Þurrís tilraunir

Á mánudaginn 9. desember skoðuðum við hugtök og káruðum hlekkinn.

Á fimmtudaginn 12. desember gerðum við þurrís tilraunir og áttum að skila skírslu en í staðinn fyrir að skila henni útprenntaðiri á blaði eigum við að skil henni hérna.

Þurrís og málmur

Við fengum þurrís í bakka og áttum að þrísta málminum að þurrísnum og þá kom mjög leiðinlegt ískurhljóð. Ég kommst að því að þegar málmurinn er hitaður eikst hljóðið mun mikið en þegar málmurinn kólnar og þurrísin orðin minni minkar hljóðið. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að efnið í málminum gefur meiri þrístin heldur en t.d. plast.

1506577_320354091440384_457958437_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sápukúlur og þurrís

Ég var með þurrís og glerboxi og blés sápukúlum yfir þurrísin. Ef það tókst vel þá myndu sápukúlurnar svífa yfiri þurrísnum í smá stund en að lokum svífa niður á botninn og þar einmitt það sem gerðist hjá mér. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að koltvíoxíð er þyngra en loftið og liftir þeim upp á við.

960282_320354014773725_1511753776_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heitt og kalt vatn með þurrís

Ég notaði tvær glerkrukkur og helti heitu vatni í aðra og köld í hina og setta síðan þurrís í báðar kurkkurnar og fylgdist með hvað gerðist. Ég komst að því að reikurinn fer mun hraðar úr krukkuni með heita vatninu en með því kalda. Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að sameindirnar eru á mund meiri hreyfingu í heitu vatni en þær eru í köldu og það gerir það að verkum að uppgufunin verður hraðari í heitu vatni.

1506028_320353978107062_2056302944_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Blöðrur og þurrís

Ég notaði setti þurrís í tvö lítil mjó glös og setta smá þurrís ofaní þau. Síðan setti ég blöðrurnar ofaná glösin og beið þangað til þær byrjuðu að blása upp. Blöðrurnar blásast upp vegna þess að það er svo mikill þrýstingur sem kemur frá koltvíoxinu.

1474405_320353951440398_1149338146_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rauðrófur og þurrís

Ég byrjaði á því að setja rauðrófu safa í 4 löng og mjög glös, næst setti ég sápu í eitt glas og edik í eitt. Síðan setti ég þurrís ofaní öll glösin og fylgdist með hvað gerðist. Þegar sýran og basilin blandast saman verður liturinn hlutlaus, rauðrófusafinn verður daufari og liturinn byrjar að leysast upp.

 

996753_320353824773744_1831893939_n

 

 

 

 

 

Sápa og þurrís

Ég byrjaði á með glas af þurrís og heitu vatni. Næst notaði ég lítið flísarefni með sáðu í og strauk því yfir krukkuna. Það þurfti nokkrar tilraunir til að þetta myndi takast en það gerði það á endanum og það myndaðist frekar stór loftbóla þegar þetta tókst. Ástæðan fyrir því að þetta geris er sú að þegar það kemur spenna í sápuni myndast sápukúla og koltvíoxið festist inn í kúlunni.

1468700_320353798107080_512921801_n

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


Hlekkur 2 vika 5

Á mánudaginn var Gyða ekki þannig að það var eingin tími.

Á fimmtudaginn skoðuðum við blogg og það átti að vera stöðvavinna en því var slept. Það var endurtekið prófið í að stilla efnajöfnur og ég var ekki þegar það var tekið í fyrsta skiptið. Þetta er mjög stutt blogg þanngið ég ætla bara aðsetja nokkrar fréttir

Hvellur og loftsteinaregin í Arizona

Yellowstone-ofureldstöðin geysistór

Vísbendingar um uppþornað stöðuvatn

95 stiga frost mældist á Suðurskautslandinu

400 þúsund ára mannlegt erfðaefni

Ný og hættulegri tegund af HIV

Stilling efnajafna

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


Hlekkur 2 vika 2

Það var ekki tími á Mánudaginn 11. nóvember.

Á fimmtudaginn 14. nóvember ryfjuðum við upp rætistölu, massatölu og rafeindaskipan í frumeind.

-Sætistala stendur fyrir fjölda róteinda í kjarna frumeinda.

-Í óhlaðinni frumeind er fjöldi rafeinda sá sami og fjöldi róteinda.

-Massa tala er samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda í frumeindakjarna.

-Í óhlaðinni frumeind er fjöldi rafeinda sami og fjöldi róteinda.

ca

 

 

 

 

 

Heimildmynd

Heimildtexti

Heimild texti

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


Nýr hlekkur! Efnafræði vika 1

Það var ekki skóli á mánudaginn þannig að við fórum ekki í tíma. Á fimmtudaginn 7. nóvember

byrjuðum við að rifja upp lotukerfið og fengum okkar eigin eintak og áttum

1467313_308627019279758_832031198_nað lita inn efnin eftir flokkum, flokkarnir eru: Alkalímálmar, Jarðalkalímálmar, Aktiníð, Málmungur, Málmleysingjar, Halógemar, Hliðarmálmur, Eðallofttegundir, Lantaníð og Post-transition metals. Við töluðum líka um efnahvörf og efnajöfnur.

Hvað er efnafræði?

-Efnafræði er sú grein eðlisvísinda sem segir til um úr hverju efni eru gerð, hvernig þau breytast og sameinast hvert öðru.

– Lota=↔ Flokkur=↑

Eðlismassi

-Eðlismassi er eitt af því sem getur hjálpað okkur að þekkja efni í sundur.

-Eðlismassinn segir okkur hvað einn rúmsentimetri (cm í 3 veldi) af efninu vegur mörg grömm (g).

-Eðlismassi=Massi/rúmmál.

Við finnum eðlismassa með því að deil í massa með rúmmáli.

-Einingin fyrir eðlismassa er g/cm í 3 veldi.

Frumefni

-Frumefni er efni (sameind sem gerð er úr frumeindum sem eru allar af sömu gerð. Dæmi: Nitur og súrefni.

Efnasamband

-Efnasamband er þegar sameind er samsett úr ólíkum frumefnum, minnst tveimur tegundum.

-Allar sameindirnar eru eins í efnasambandinu og í sömu hlutföllum. Dæmi: Vatn og amóníak.

 Samsetning efnis

-Hreint efni: Efni sem hefur verið hrinsað og hefur ákveðin sérkenni.vatn

-Efnablanda: Blanda af tveimur eða fleiri hreinum efnum.

Hamur efni

-Hamur (eða ástand) ræðst af blæslu og suðumarki.

Fast efni 

image014

(solid): sameindirnar eru í allföstum skorðum og hafa lítið svigrúm til þess að hreyfast (titra).

Vökvi (liquid): Sameindirnar loða saman og geta runnið hver um aðra.

Lofttegundir (gas): Sameindirnar eru orðanar sjálfstæðar agnir og hreyfast því hraðar sem hitinn er hærri.

Jakinn átta sinnum stærri en Manhattan

Mögnuð mynd af hringjum Satúrnusar

Gervitungl að falla til jarðar

Smástirni með sex hala

Fundu rómverska styttu neðansjávar

Líf gæti þrifist á 20 milljörðum reikistjarna

Verða kynþroska fyrr en áður

Heimild pungta: Glósur

Heimild mynda

 

 

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.