Skip to content


Vika 3! Bylgjur :D

Mánudagur 30. janúar: Það var fyrirlestur um hlóð og við fengum glósur. Við lærðum um úthljóð, hljóðstirk, tónhæð, hermu, doppleráhrif, bylgjuvíxl, úthljóð, hljómblæ og samhliðun.

Miðvikudagur 1. febrúar: Við vorum aðalega bara að tala saman um bylgjur og svo horfðum við á myndband 😀  Þetta —–> Ruben’s Tube og þetta —–>  Sand Vibration Patterns – Chladni Plate :)

Fimmtudagur 2. febrúar: Við fórum í stöðvavinnu og svo fórum við í könnun í lok tímanns. Við áttu að setja stöðvavinnuna inn á bloggið og hér er mín :) —–> Stöð 3:  þar áttum að læra um úthljóð og bergmálsmiðlun. Við áttum líka að kíkja á þetta myndband um leðurblökur :) Stöð 1: Næst fór ég á tölvu stöð þar sem við áttum að skoða forrit um bylgjur sem heitir Phet :) Stöð 4: Næst fór ég að gera upprifjun í bók sem heitir Orka :) hér fyrir neðan koma verkefninn sem ég gerið!

 1.  Sveifluvídd: Mest fjarlægð eða útslag sameinda frá jafnvægisstöðu kallast  sveifluvídd bylgjunnar.

                       Öldutöppur: Hæsti pungtur bylgjunar/hæsti staður í útslagi hverrar sveiflu                                                       kallast öldutöppur og lægti pungtur bylgjunar kallast öldudalur.

Bylgjulegnd: Er fjarlægðin milli tveggja aðlærfa öldutoppa í bylgju eða fjarlægðin                 milli tveggja öldudala.

2.  Tíðni bylgjuhreyfingar ræðst af því hversu margar heilar sveiflur eru á tiltekinni                tímaeiningu. Tíðin er mæld í Hertz.

 • Rafsegulsbylgjur eru bylgjur sem eiga það sameiginlegt að myndast við breytingu á rafsegulsviði t.d. þegar rafeindirhoppa milli hvolfa umhverfis kjarna frumeinda.
 • Ljóshraði er 300.000km/s
 • Allar rafsegulsbylgjur eru þverbylgjur.
 • Ljós hefur eiginleika agna og bylgna.
 • Hver tegund geislunar í rafsegulrófinu hefur ákveðna ríðni, bylgjulengd og ljóseindaorku.
 • Útvarpsbylgjur eru með lengstu bylgjulengdina.
 • AM útvarp notar 200m-500m
 • FM útvarp notar 3,4m-2,78m
 • Þær rafsegulbylgjur sem hafa mestu tíðnina nefnast örbylgjur
 • Bylgjur í örbylgjuofnum eru dæmi um örbylgjur


 

 Farið með farþega í geiminn!

Heimildir ——> fróðleikur: glósur :) Mynd !

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.