Skip to content


Nýr hlekkru! Þjórsá :)

Mánudagur 20. febrúar: Var seinasti tíminn á önnninni :) Við vorum að meta blogg, kíktum á féttir og kíktum á þessa linka → Af hverju er ekki til svarthvítur spegill?Hversvegna eru eldingar í eldgosum?Fuglar og rafmagnslínur! Er rafmang á tunglinu? og unnum þessi verkeni → Orkan eyðist ekki heldur breytir um mynd.

Miðvikudagur 22. febrúar: Við unnum 2 og 2 saman í hópum, ég vann með Sesselju :) Við gerðum 4 verkefni og skiluðum í lok tímans :)

Fimmtudagur 23. febrúar: Byrjaði nýr hlekkur! :) Það var fyrir lestur um jarðfræði Þjórsáar

Þetta voru áhersluatriðin! ↓

 • innri  og ytri öfl
 • vatnasvið
 • ólíkar gerðir vatnsfalla (dagár, lindár og jökulár) – landmótun -fossar – jarðlög – fossberi
 • jöklar – ólíkar gerðir – landmótun – hvalbak – jökulurð – jökulrákir
 • miðlunarlón – stöðuvatn – samanburður
 • rof og set
 • eldgos – hraun – aska
 • framtíðarhorfur – eldgos – hlýnun jarðar – virkjanir – friðun

Fróðleikur um Þjórsá! ↓

 • Þjórsá er lengsta á landsins.
 • Hún er jökulá og á meginupptök sín í Hofsjökli.
 • Í hana falla margar dragár og lindár.
 • Fossarnir í henni eru Kjálkaversfoss, Dynkur, Gljúfuleitarfoss, Tröllkonuhlaup, Þjófafoss, Minna-Núps flúðir, Búðafoss og Hestfoss.


 •   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.