Skip to content


7. hlekkur 5. vika :)

Mánudagur 19. mars: Við fórum ekki í skóla af því að við fórum í ferð í Skálholt :)

Miðvikudagur 21. mars: Hóparnir héldu kynningar um virkjanirnar sem þeir áttu að fjalla um.

Fimmtudagur 22. mars: Það var umræðu tími og við erum núna að ljúka hlekknum :)

Nokkra Virkjanir!

 Það eru 91 virkjun á Íslandi 

  28 vatnsaflsstöðvar 

6 jarðhitastöðvar 

57 eldsneytisstöðvar 

Búrfellsvirkjun

Hún er vatnsaflsirkjun.

Hún er staðsett í Þjórsá utarlega í þjórsádal í Gnúpverjahrepp.

hún er kend við fjallið Búrfell.

Hún var fyrsta stórvirkjun Íslands.

Vatnasvið: 6.400 km².

Meðal rennsli: 340 m³/s.

Virkjað rennsli: 260 m³/s.

Fallhæð: 115 m.

Afl: 270 MW.

Miðlunarlón hennar heitir Bjarnarlón og er 1 km² að stærð.

Nesjavallavirkjun

Hún er jarðvarmavirkjun.

Hún er 120 MW.

Framkæmdir byrjuðu árið 1987.

Virkjunin var tekin í notkun 29. september 1990.

 Sultartangastöð

Framhvæmdir byrjðuðu árið 1997.

Stöðin komst í fullan rekstur árið 2000.

Hún var 5 stórvirkjun Landsvirkjunar .

Hún er vatnsaflsvirkjun.

Hún er staðsett milli Hrafneyjafossstöðvar Búrfellsstöðvar.

Aflvélar eru 2 af Francis gerð, hvor 60 MW.

Hún nýtir vatn sem rennur úr Sultatangalóni sem myndaðist á árunum 1982-1984.

Þríeykið tunglið, Venus og Júpíter!

 Fundu 30 þúsund rómverska peninga!

Flott myndband af Íslenskri náttúru!  

 

Heimildir: Myndi búrfellsvirkun , Mynd sultartangastöð, Heimild nesjavallavirkjun

 Heimild: upplýsingar grænt, upplýsingar bleikt, upplýsingar blátt, uppýsingar rautt

-Andrea :)

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.