Skip to content


Hlekkur 8 4. vika :D

Mánudagur 30. apríl: Við fórum í stutta könnun um samskipti lífvera.

Miðvikudagur 2. maí: Það var fyrir lestur um fugla og hljóð!

Fimmtudagur: Við skottuðumst útí skó og áttum að vinna saman 2 og 2 í hóp og áttum að greina fugla! Ég og Anna vorum saman og fundum 4 tegundir: skógarþröst, tjald, mörgæsir og páfagauk 😛 Við fórum líka í útlileigumann og stórfiskaleik! 😀

Upplýsingar um fuglana sem við fundum:

Skógarþröstur: Hann verpir um 4-6 eggjum á ári og liggur á þeim 12-13 daga. Ungatíminn er 13-14 dagar. Dvalartími hans á Íslandi er frá apríl til október. Hann étur aðalega orma, skordýr og ber. Hann er 21 cm langur og um 70 g og vænghaf hans er 33-35 cm.

Tjaldur: Hann verpir um 2-4 eggjum og liggur á þeim í 24-27 daga. Ungatíminn er 28-32 dagar. Hann dvelur á Íslandi frá miðjum maí til ágústs. Hann étur aðalega krækling, orma, skordýr, sníglar og krabbdýr. Hann er 40-45 cm langur og um 600 g og vænghaf hans er 80-86 cm.

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Fuglavefurinn! myndi skógarþ! mynd tjaldur!

 

 

 

Fuglavefurinn!

Fuglavefurinn leikurinn sem við fórum í!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Posted in Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.