Skip to content


Hlekkur 1 Vika 2!

Mánudagur 3.september: Við byrjuðum á því að rifja upp muninn á lauftré og barrtrét og skoðum gerð laufblaðs. Við skoðuðum vef sem heitir Yrkja og skoðuðm þar t.d. þróunarsögu trjánna. Við skoðuðum líka elsta tré í heimi  Það er broddfura og það vex í kaliforníu og það er 969 ára gamalt. Við  skoðuðum líka hvað gerist þegar trén fara í vetrardvala. Við skoðuðum líka stærsta tré í heimi , Það heitir sherman og vex í Sequoia-þjóðgarðinum í kaliforníu.

Þriðjudagur 4.september: Við gerðum stöðvavinnu og unnum hana úti. Það var sett okkur 2 og 2 saman í hópa og ég vann með Ylfu. Við gerðum: stöð 2 sumar eða haust, stöð 3 hvað einkennir líf, stöð 4 eigin ransókn, stöð 6 trjá mæling.

 

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.