Skip to content


Hlekkur 2 Vika 1!

Mánudagur 10. september: Við erum byrjuð í dýrafræði og ætlum hver nemandi að gera ritgerð og velja sér eitt dýr til að fjalla um í henni. Ég valdi mér Tígrisdýr :) Við fengum líka afhenta nýa bók sem heitir Lífheimurinn og við munum nota hana í þessum hlekk. Við horfðum líka á þetta myndband um Liger!

Þriðjudagur 11. september: Gerðum verkefni tengd flokkun lífvera mest áhersla var á svamp og holddýrum. Byrjuðum á ritgerðar undirbúning og sumir gátu byrjað á hugtakar korti í X-mind.

 Svampdýr

 • Svampdýr eru elstu fjölfruma dýrin sem nú byggja á jörðina.
 • Hver einasta fruma vinnur sjálfstætt.

 Holdýr

 • Öll holdýr hafa eitt meltingarhol og á því aðeins eitt op.Um Opið fer bæði næring og úrgangur. Umhverfis opið eru oft griparmar og á þeim eru sérstakar frumur sem kallast brennifrumur eða stingfrumur. Margrlyttur eru t.d. holdýr.
 • Holdýr búa yfir sérhæfðum vefjum t.d. taugaverjum.
 • Geta æxlast merð kyn- og kynlausri æxlun-knappskoti.
 • Holdýr eru samhverf dýr.
 • Dæmi: Kóraldýr, marglyttur, armslöngur og sæfíflar.

←Marglytta                      Sæfífill↑

 Lindýr-Mjúk dýr með harða skel 

 • Meginhluti líkamans er bolur með helstu líffærum og utan um hann er mjúk kápa sem kallast möttull.
 • Ysta lag möttulsins myndar skelina og leggur til kalkið í hana. 
 • Mörg eru með vöðvaríkan fót sem er hreyfifæri þeirra.
 • Helstu hópar lindýra eru: Sniglar, Samlokur og smokkar.

Sniglar

 

Smokkfiskur

 

Photo of the day!

Myndband um holdýr!

Fréttir↓

Einstakur ungi í dýragarði!

Síðasta Atlas-ljónið í dýragarði!

Mörgæsir á hreiðri við höfnina!

Heimildir: Mynd marglytta , Mynd Sæfífill, Mynd sníglar, Mynd smokkfiskur , texti glósur.

-Andrea

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.