Skip to content


Hlekkur 2 Vika 2!

Mánudagur 17.september: Það var fyrirlestur og við fórum yfir áherslur í ritgerðinni. Við skoðuðm líka myndbönd og féttir. smokkfiskar og æxlunsmokkfiskar og æxlun, smokkfiskur og dansinn!, kolkrabbar, kolkrabbar, Myndagallery National Geographicsjávarkonsert, Dagur íslenskrar náttúru,

Þriðjudagur 18.september: Fórum niður í tölvuver og byrjuðum að gera hugtakarkort.

Lindýr↓

 • Eru hryggleisingjar.
 • Það eru til 100 þúsund tegundir lindýra.
 • Þau hafa vöðvaríkan fót sem þau nota til að hreyfa sig.
 • Þau hafa innyflahnúð og í honum eru flest líffærin.
 • Utan um innylfahnúðin er skel.
 • lindýr skiptast í 6 flokka: Höfuðfætlingar (Cephalopoda), Sniglar (Gastropoda), Nökkvar (Polyplacophora), Samlokur (Bivalvia), Sætennur (Scapopoda), Skelleysingjar (Aplacophora), Einskeljungar (Monoplacophora).

Höfuðfætlingar↓

 • Eru flóknustu lindýrin.
 • Smokkfiskar og kolkrabbar eru höfuðfætlingar.
 • Innylfahnúður kolkrabbans er í reynd bolur hans en armar hans svara til fóta annara lindýra.

Sniglar↓

 • Er þegtasti hópur lindýra.
 • Til eru 65 þúsund tegundir snigla.
 • Helsta einkenni þeirra er snúinn líkami með skel utanum en sumar tegundir hafa ekki skel.

Nökkvar↓

 • Eru með skel á bakinu sem saman stendur af 8 aðskildum skeljaplötum.
 • Þeir hafa tálkn.
 • Til eru 800 tegundir nökkva.
 • Þeir finnast í fjöruborði í skorum steina.

Samlokur↓

 • Til eru 15 þúsunda tegundir af samlokum.
 • Þeirra helsta einkenni er að þær er umlugtar tveimur skeljum sem eru festar saman með hjörum og veita þeim vörn.
 • Oftast grafa samlokur sig í lausa möl undir yfirborði vatnsins.
 • Þær anda með tálkun og sígja fæðu úr vatninu.
 • Þær lifa á smásæjum fæðuögnum.

Sætennur↓

 • Sætennur eru umlugtar oddmjórri skel sem minnir á tönn.
 • Fótur þeirra kemur út um breiðari endann.
 • Þær lifa í sandi og leir.
 • Til eru 100 tegundir.

skelleysingjar↓

 • Finnast á sjávarbotni um allan heim.
 • Til eru 320 tegundir.
 • Einu sinni voru þeir flokkaðir til skrápdýra útaf þeir voru svo líkir sæbjúgu.

Einskeljungar↓

 • Er minst þegti flokkur lindýra.
 • Til eru 10 tegundir af þeim.
 • Til ársins 1952 var haldið eð eingin einskeljungar væru lengur til á jörðinni.
 • Þeir finnast í sjávarseti djúpt í úthöfunum.

 Skrápdýr↓

 • Eru fylking sjáfardýra.
 • Til eru 7000 tegundir af skrápdýrm.
 • T.d. Þessar tegundir: krossfiskar, ígulker, slöngustjörnur, sæbjúga og sæliljur.
 • Skrápdýr draga nafn sitt af kalkflögum í húð þeirra

Myndband um lindýr!

Fréttir↓

 Ljón flutt með flugvél!

 

 

 

Heimildir: Mynd Samloka, Mynd kolkrabbi, Texti lindýr, Texti skrápdýr.

-Andrea

Posted in Hlekkur 2, Náttúrufræði.


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.